Leita í fréttum mbl.is

Blekkingar í ESB-umræðunum

bjorn_bjarnasonBjörn Bjarnason skrifar athyglisverðan leiðara á vef Evrópuvaktarinnar um þær blekkingar sem viðhafðar hafa verið varðandi umsóknina um aðild að ESB.

Í leiðarnum segir Björn meðal annars:

  • Áður en sótt var um aðild létu aðildarsinnar í veðri vaka að niðurstaða viðræðna yrði kynnt innan 18 mánaða.
  • Aðildarsinnar hafa ekki viljað viðurkenna hið rétta eðli viðræðnanna. Þær snúast um aðlögun að kröfum og lögum ESB en ekki sérlausnir.
  • Utanríkisráðherra Eistlands segist vonsvikinn vegna hægagangs í viðræðunum við Íslendinga þótt utanríkisráðuneyti Íslands láti eins og óvenjulega hratt og skipulega sé að málum staðið.
  • Utanríkisráðherra Íslands hefur hafnað því fram til 17. janúar 2013 að makríldeilan hafi áhrif á aðildarviðræðurnar.
  • Þeir sem töldu að Ísland yrði sett í alþjóðlegan skammarkrók eftir að Icesave-samningunum var hafnað segja nú að slit á ESB-viðræðunum muni stórskaða alþjóðastöðu Íslands.

Það er rétt að vekja athygli á ýmsum áhugaverðum pistlum og fréttum á vef Evrópuvaktarinnar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 273
  • Sl. sólarhring: 276
  • Sl. viku: 2642
  • Frá upphafi: 1165270

Annað

  • Innlit í dag: 242
  • Innlit sl. viku: 2265
  • Gestir í dag: 222
  • IP-tölur í dag: 219

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband