Leita í fréttum mbl.is

Sundurleit verðbólga í ESB og sums staðar hærri en á Íslandi

Ein helsta goðsögn evrusinna hefur verið að verðbólgan verði eins í löndunum þegar þau hafi sama gjaldmiðil. Svo langt hafa ESB-sinnar seilst að segja að það dugi bara að nefna það að ríki ætli sér inn í ESB til að verðbólgan minnki.

Nýleg tilkynning bendir til að verðbólgan sé frá 0,3 prósentum í Grikklandi, þar sem efnahagslífið er í algjöru frosti, og upp í 5,1 prósent í Ungverjalandi. Þegar sérstakir meðaltalsútreikningar eru notaður verður verðbólgan 5,7% í Ungverjalandi, 4,2% í Eistlandi og 3,7% í Póllandi og Slóvakíu.

Það er svo rétt að hafa í huga að þessi sundurleita verðbólga í evrulöndunum er stór þáttur á bak við vandræðin í Grikklandi, á Spáni og víðar, því hún veldur mismunandi samkeppnisstöðu um leið og ríkin eru læst í gengi evrunnar og geta sig hvergi hrært.

Verðbólgan hér á landi er 4,2%.

G. Tómas Gunnarsson fjallar m.a. um þetta í pistli í dag.

inflation


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 214
  • Sl. sólarhring: 307
  • Sl. viku: 1977
  • Frá upphafi: 1186584

Annað

  • Innlit í dag: 184
  • Innlit sl. viku: 1729
  • Gestir í dag: 171
  • IP-tölur í dag: 168

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband