Leita í fréttum mbl.is

Grexit! ... Brexit! ... Hvað verður næst?

BrexitVandamál evrusvæðisins eru eins og hlaupandi verkur sem kemur og fer á mismunandi stöðum á líkamanum.

Hann byrjaði sem Grexit, þ.e. möguleiki á úrsögn Grikkja úr myntsamstarfinu. Þeim verk hefur verið haldið í skefjum þótt meinið sé enn til staðar.

Nú er rætt um Brexit, það er mögulega úrsögn Breta, sem þó hafa átt við minni vandamál að stríða en flest evrulöndin. Vandi Breta er að vera í kompaníi með ESB.

Ekki skánar þetta. AGS segir að samdráttur verði á evrusvæðinu á næsta ári, samanber meðfylgjandi frétt.

Financial Times segir í dag að atvinnuleysi verði áfram helsti höfuðverkur Evrópu. Alls eru 26 milljónir manna á evrusvæðinu án atvinnu, eða 11,8%. Og verkurinn á bara eftir að versna áður en hann skánar.


mbl.is Spá 3,5% hagvexti í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 109
  • Sl. sólarhring: 245
  • Sl. viku: 1872
  • Frá upphafi: 1186479

Annað

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 1639
  • Gestir í dag: 94
  • IP-tölur í dag: 93

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband