Leita í fréttum mbl.is

Sextíu prósenta atvinnuleysi á Spáni meðal ungs fólks!

spannatvinnulausFjölmiðlar greina frá því í morgun að atvinnuleysi haldi áfram að aukast á Spáni um leið og framleiðsla dregst enn saman, þrátt fyrir vonir og væntingar um annað.

Visir.is segir svo frá í dag:

 Atvinnuleysi á Spáni hefur náð nýjum hæðum. Sextíu prósent atvinnubærra Spánverja undir tuttugu og fimm ára aldri er nú án atvinnu. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem yfirvöld á Spáni birtu í dag.

Þar kemur fram að fjórðungur atvinnubærra manna sé nú á atvinnuleysisskrá í þessu fjórða stærsta hagkerfi Evrópu. Atvinnulausum fjölgaði um tæp tíu prósent á síðasta ári. Síðustu mánuði hefur efnahagslífið á Spáni dregist saman en líklegt er að efnahagslægðin ríki fram á næsta ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 25
  • Sl. sólarhring: 448
  • Sl. viku: 1780
  • Frá upphafi: 1162232

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 1593
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband