Leita í fréttum mbl.is

Brussel stýrir þá fiskveiðiauðlind Íslendinga

OssurLucindaÞá höfum við það alveg kristaltært. Fiskveiðimál Íslendinga myndu færast undir hina sameiginlegu sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins og formlegt vald yfir auðlindinni, yfir undirstöðum á afkomu íslensku þjóðarinnar, myndi færast til Brussel, gerðust Íslendingar aðilar að ESB.

Þetta er haft eftir Lucindu Creighton, Evrópuráðherra Írlands, sem nú er stödd hér á landi í boði Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra Íslands.

Á þessari mynd handsala þau þennan skilning sinn á málinu.

Formleg yfirráð yfir fiskimiðunum myndu færast til Brussel. Hið endanlega vald væri þar, þótt býrókratarnir í Brussel myndu hafa einhverja handlangara hér á landi til að framkvæma stefnuna.

Þar höfum við það. Þetta er alveg skýrt, reyndar eins og Damanaki og félagar hafa áður sagt.

Þá þarf víst ekki að ræða það meira.

Ægir Óskar Hallgrímsson bloggari telur þetta líka alveg kristaltært.


mbl.is Verði undir sameiginlegu stefnunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 333
  • Sl. sólarhring: 373
  • Sl. viku: 2096
  • Frá upphafi: 1186703

Annað

  • Innlit í dag: 299
  • Innlit sl. viku: 1844
  • Gestir í dag: 277
  • IP-tölur í dag: 271

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband