Leita í fréttum mbl.is

Bretar búnir að fá nóg af Evrópusambandinu

BrexitÞað er greinilegt að Bretar eru almennt búnir að fá nóg af Evrópusambandinu, skrifræði þess og miðstýringu, eins og meðfylgjandi frétt ber með sér. Þar fjölgar þeim sem vilja yfirgefa sambandið. Það verður nú fróðlegt að fylgjast með því hvaða áhrif þetta hefur í Svíþjóð, Danmörku og víðar.

Þetta ætti að skýra betur fyrir mörgum Íslendingum að óskynsamlegt sé fyrir okkur að fara inn í ESB. Þetta ætti jafnframt að vera áminning um það hversu fjarlægt það ætti að vera fyrir Íslendinga að taka upp evru þegar Bretar, Svíar og Danir vilji ekki sjá hana, jafnvel þótt hagkerfi þeirra landa séu mun nær hagkerfi meginlandsins í mörgum skilningi en hagkerfið hér á landi.


mbl.is Meirihluti vill úr Evrópusambandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 170
  • Sl. sólarhring: 278
  • Sl. viku: 2539
  • Frá upphafi: 1165167

Annað

  • Innlit í dag: 144
  • Innlit sl. viku: 2167
  • Gestir í dag: 138
  • IP-tölur í dag: 137

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband