Leita í fréttum mbl.is

Fullnaðarsigur Íslendinga í Icesave-málinu

Fyrstu fréttir benda til að Ísland hafi unnið fullnaðarsigur fyrir EFTA-dómstólnum sem hafi hafnað öllum kröfum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í Icesave-málinu.

Þá vekur það einnig sérstaka athygli að ESA og Evrópusambandinu verði gert að greiða málskostnað.

Þetta sýnir að málatilbúnaður ESB gegn Íslandi var byggður á sandi.

Jafnframt sýnir þetta að framganga ríkisstjórnarinnar í málinu framan af var vægast sagt ákaflega veik og niðurstaðan hefði orðið allt önnur og verri ef stórir hópar landsmanna hefðu ekki risið upp og mótmælt áætlunum ríkisstjórnar.

En það er svo sem við hæfi að óska ríkisstjórninni og landsmönnum öllum til hamingju með niðurstöðuna.

Sjá hér hlekki á nokkrar fréttir:

Frosti Sigurjónsson ætlar að gera sér glaðan dag:  http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/01/28/allir_geri_ser_gladan_dag/

Maður dagsins:
http://www.pressan.is/Kaffistofan/Lesakaffistofu/madur-dagsins

 


mbl.is Ísland vann Icesave-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 15
  • Sl. sólarhring: 480
  • Sl. viku: 2448
  • Frá upphafi: 1176139

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2219
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband