Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Ben blćs á tillögur áhugamanna í Sjálfstćđisflokknum um Kanadadollar

BBenBjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, er stađfastur í ţeirri skođun sinni ađ ekki sé rétt ađ taka upp ađra mynt hér á landi. Ţađ kemur fram í međfylgjandi frétt á visir.is. Hann segir:

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, segir ţađ ekki vera tímabćrt ađ skipta um mynt hér á landi, ţ.e. ađ kasta krónunni og taka upp alţjóđlega mynt. Hann segir brýnna ađ ná fyrst tökum á ríkisfjármálunum, eyđa fjárlagahallanum og koma á meiri stöđugleika í efnahagslífinu. „Ég tel ađ ţađ sé alveg sjálfsagt mál ađ rćđa um framtíđ gjaldmiđilsins, en ég tel ţađ alls ekki tímabćrt ađ viđ Íslendingar hefjum undirbúning ađ ţví ađ skipta um gjaldmiđil [...] Ég tel sjálfur ađ landsfundur muni ekki samţykkja ţessar tillögur, en ţađ er sjálfsagt mál ađ taka um ţetta umrćđu."

 Ţađ verđur ţví fróđlegt ađ fylgjast međ afdrifum ţessar tillögu sem sögđ er ćttuđ frá sérstökum áhugamönnum um upptöku annarrar myntar hér á landi, og ţá einkum Kanadadal.

Líklega er mestur vindur farinn úr áhugamönnunum viđ ţessi viđbrögđ formannsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 46
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 2009
  • Frá upphafi: 1176863

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 1829
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband