Leita í fréttum mbl.is

Aukinn stuđningur viđ krónuna - meirihluti vill halda henni

peningarMeirihluti landsmanna vill ađ krónan verđi framtíđargjaldmiđill landsins samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar Fréttablađsins og Stöđvar 2. Fleiri vilja halda krónunni nú en fyrir tveimur árum.

Ţetta er á sama tíma og nýkjörinn formađur Samfylkingar og landsfundur Samfylkingar leggja aukna áherslu á evru og Evrópusambandiđ. Ţjóđin er ţví greinilega á annarri leiđ en Samfylkingin.

Fréttablađiđ og visir.is greina frá ţessari könnun um afstöđu til krónunnar. Ţar segir:

Alls sögđust 52,6 prósent ţeirra sem afstöđu tóku vilja ađ krónan verđi framtíđargjaldmiđill á Íslandi, en 47,4 prósent sögđust ekki vilja krónuna áfram.

Hlutfall ţeirra sem vilja halda krónunni hefur hćkkađ verulega, en 40,5 prósent vildu halda krónunni í febrúar 2011, ţegar afstađan til hennar var könnuđ síđast í skođanakönnun Fréttablađsins og Stöđvar 2. Enn fćrri, 38,1 prósent, voru ţeirrar skođunar í apríl 2009.

Stuđningur viđ krónuna er afar misjafn eftir stjórnmálaskođunum fólks. Meirihluti stuđningsmanna Sjálfstćđisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grćnna vill halda krónunni, en lítill hluti stuđningsmanna Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíđar er sömu skođunar, .....

Mikill munur er á afstöđu kynjanna til krónunnar. Minnihluti karla, 46 prósent, vill halda krónunni, en ríflegur meirihluti kvenna, 60,1 prósent.

Einnig er talsverđur munur á afstöđu fólks eftir aldri. Um 55,5 prósent fólks á bilinu 18 til 49 ára vilja ađ krónan verđi framtíđargjaldmiđill Íslands, en 49 prósent 50 ára og eldri.
Viđ framkvćmd könnunar Fréttablađsins og Stöđvar 2 var hringt í 1.382 manns ţar til náđist í 800 manns samkvćmt lagskiptu úrtaki. Hringt var miđvikudaginn 30. janúar og fimmtudaginn 31. janúar. Ţátttakendur voru valdir međ slembiúrtaki úr ţjóđskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Vilt ţú ađ krónan verđi framtíđargjaldmiđill á Íslandi? Alls tóku 72,8 prósent ţeirra sem tóku ţátt afstöđu til spurningarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Barnaleg spurning og ómarktćk svör.

Könnun Fréttablađsins og Stöđvar 2 er gott dćmi um hvernig EKKI á ađ gera kannanir. Niđurstađan er sögđ vera:

»Alls sögđust 52,6 prósent ţeirra sem afstöđu tóku vilja ađ krónan verđi framtíđargjaldmiđill á Íslandi, en 47,4 prósent sögđust ekki vilja krónuna áfram.«

Ţar sem »krónan« er bara nafn á gjaldmiđli en ekki nafn á peningastefnu, ţá eru svörin marklaus. Alvöru spurningar hefđu til dćmis veriđ:

1.    Hvort viltu fremur ađ gjaldmiđill Íslands sé háđur »fastgengi« eđa »flotgengi« ?

2.    Hvort viltu fremur ađ peningastefna landsins sé »torgreind peningastefna« (discretionary monetary policy) eđa »reglu-bundin peningastefna« (rule-bound monetary policy) ?

Sem félagsmađur í Heimssýn, biđst ég undan heimskulegum fréttum af framangreindu tagi.

Loftur Altice Ţorsteinsson.

Samstađa ţjóđar, 4.2.2013 kl. 11:58

2 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Sem félagsmađur í Heimssýn, biđst ég undan heimskulegum fréttum af framangreindu tagi.

Loftur Altice Ţorsteinsson.

Samstađa ţjóđar, 4.2.2013 kl. 13:01

3 Smámynd:   Heimssýn

Ţađ er gott ađ fá svona ábendingar, Loftur. Í ţessu tiltekna bloggi er fyrst og fremst veriđ ađ benda á ákveđna frétt sem birt hafđi veriđ.

Heimssýn, 4.2.2013 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 1964
  • Frá upphafi: 1176818

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1789
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband