Leita í fréttum mbl.is

Gjáin milli evruríkjanna breikkar

Hinir staðföstu evrusinnar trúðu því í upphafi að hagur allra evruríkja yrði jafn og góður.

Allt annað hefur komið á daginn. Bilið í afkomu þjóðanna breikkar stöðugt.

Hörður Ægisson blaðamaður á Morgunblaðinu fjallar um þetta í dag (á blaðsíðu 12 í viðskiptakálfi blaðsins). Hann segir m.a.:

Þegar stofnað var til evrunnar með miklum lúðrablæstri var því haldið fram að samleitni í hagkerfum þeirra þjóðríkja sem hefðu evru sem gjaldmiðil myndi aukast. Sú þróun sem hér hefur verið rakin varpar hins vegar ljósi á það að ekkert slíkt hefur gerst - og ólíklegt að breytinga sé að vænta í þeim efnum á næstunni.

Skilin munu enn aukast

Skilin á milli skuldahrjáðustu ríkjanna í suðri og kjarnaríkja myntbandalagsins, einkum Þýskalands, munu líkast til halda áfram að aukast næstu árin. Samkvæmt spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun landsframleiðsla á mann aukast um 10% í Þýskalandi á tímabilinu 2007 til 2016, á sama tíma og hún mun dragast verulega saman í Grikklandi (18,9%), á Ítalíu (9%) og Spáni (6%) (feitl. Heimssýn).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 14
  • Sl. sólarhring: 346
  • Sl. viku: 1808
  • Frá upphafi: 1186150

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 1579
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband