Mánudagur, 4. mars 2013
Milljarđur í kynningarstarf (áróđur) ESB og styrki
Ţađ fer varla framhjá nokkrum ađ nú er Evrópusambandiđ og bandamenn ţess hér á landi í ţví sem kalla má kynningarfasa (áróđursfasa). Hundruđum milljóna er variđ í kynningarstarf í gegnum Evrópustofu og hundruđum milljóna er variđ í ýmsa styrki, einkum til menntakerfisins (ţví ţađ er svo skođanamótandi fyrir ađra). Ţá er talsverđum fjármunum variđ í ađ flytja hingađ fólk úr stjórnkerfi ýmissa ESB- og evrulanda til ađ vitna um ágćti ESB og evrunnar. Ţetta fólk heldur erindi í Háskólanum, ţví er komiđ á framfćri viđ fjölmiđla og svo er ţađ látiđ hitta ýmsa ađila úr stjórnkerfinu.
Allt er ţetta útreiknađ af hálfu ESB til ađ áróđurinn skili sér sem best. Sambandiđ ćtlar ekki ađ brenna sig á ţví ađ verđa fyrir höfnun einu sinni enn líkt og varđ í Noregi og ţess vegna hefur ađildarviđrćđum veriđ breytt í ađlögunarviđrćđur ţar sem umsóknarland verđur ađ uppfylla ýmsar reglugerđir á međan á viđrćđunum stendur. Ţess vegna er rćtt um ađlögun en ekki viđrćđur.
Jón Valur Jensson skrifar oft beitta pistla um Evrópumálin. Einn slíkur birtist á vef hans í dag.
Ţar segir Jón Valur:
Hvernig dettur Silfur-Agli í hug ađ kalla Baldur Ţórhallsson til sem óháđan álitsgjafa um "Evrópustofu"?!
Baldur er margmilljóna-styrkţegi Evrópusambandsins, vissi Egill ţađ ekki?
Baldur gerir sér alveg grein fyrir ţví, ađ ţađ er grafalvarlegt mál fyrir hans auma málstađ og ESB, ađ hinni rangnefndu Evrópustofu verđi lokađ.
Ţess vegna komst hann úr jafnvćgi í örvćntingarfullri viđleitni til ađ réttlćta ţessa forsmán, Evrópusambands-áróđursskrifstofurnar BÁĐAR, í Reykjavík og á Akureyri (ţótt jafnan tali hann um fyrirbćrin í eintölu).
Hann lćtur eins og Ţorvaldur Gylfason, ađ ţetta sé blásaklaust fyrirbćri, til ađ "miđla fróđleik" eins og Ţ.G. kallar ţađ međ typical understatement manns međ refslegan málstađ. Samt er hér um 230 milljóna króna áróđursbatterí ađ rćđa, vafalaust í margs konar myndum og ekki fariđ ađ sjást enn til sumra ţeirra, en áhlaup verđur eflaust gert á sannfćringu Íslendinga, ţegar úrslitabaráttan nálgast um fullveldi landsins.
Hrólfur Ţ. Hraundal ritađi ţennan sunnudag á fróđlegri vefslóđ ESB-samtaka:
Hérna trompađist vinstraliđiđ útaf styrkjum sem einhverjir ţingmenn og stjórnmálaflokkar fengu frá innlendum fyrirtćkum.
En svo ef ţađ er styrkur frá guđunum í Brussel ţá er ţađ allt í lagi. Skyldi Samfylkingin hafa borgađ sinn styrk til baka, eđa er hún á fóđrum frá Brussel?
Ekki hefur frétzt af ţví, ađ Samfylkingin hafi borgađ sína ofurstyrki frá stórfyrirtćkjum til baka, en Valhöll var látin gera ţađ og hreinsađi sig ţar međ af vissum óhreinindum og framhaldandi ásökun, en ţađ er undarlegt, ađ Fréttastofa Rúv sleppir alveg Samfylkingu viđ slíkri ásökun og eftirfylgd.
Nú má jafnvel óttast, ađ Evrópusambandiđ gćti séđ tćkifćri í ađ dćla peningum í ţetta sítrygga flokksrćksni, alveg eins og ţađ dćlir fé í Evrópufrćđamiđstöđ Eiríks Bergmanns Einarssonar í Bifröst og Jean Monnet-prófessorsembćttiđ hans Baldur Ţórhallssonar í Alţjóđastofnun Háskóla Íslands, fyrir utan eins konar mútugjafaviđleitni Brusselmanna, sem rennur til stofnana eins og Háskólans í Reykjavík og alls kyns verkefna, sem ESB-borgurum býđst ađ standa undir međ sköttum, en ekki ađ fá sjálfir. Ţađ er nefnilega veriđ ađ reyna ađ ná Íslandi inn og ţađ markmiđ margyfirlýst, bćđi í Brussel og í voldugustu ESB-löndum.
Svo eru ţađ allir verkefnastyrkirnir til einstaklinga, sem minna heyrist um.
Í ţví samhengi virđist sem minna ţurfi Egil Helgason á ESB-styrki til Baldurs Ţórhallssonar, ESB-afsakanda og áróđursmanns (hann hefur beitt sér ţannig í Fréttablađinu o.fl. fjölmiđlum).
Um Baldur, sjá: 7,5 milljóna Esb-mađur leysir af Esb-konuna Jóhönnu á Alţingi og: Baldur Ţórhallsson stundar blekkingariđju; og ţetta: Baldur Ţórhallsson ESB-Monnet 7,5 millj. kr. prófessor fegrar ESB!; sbr. einnig hér: ESB-postuli, Jón Steindór Valdimarsson, hagsmunatengdur frambjóđandi til Stjórnlagaţings.
Einn styrkţeginn enn var svo tíu ESB-milljóna Árni Ţór Sigurđsson, sem Steingrímur J. (ESB-međvirkur) treysti til ađ verđa formađur utanríkismálanefndar Alţingis!
Jón Valur Jensson.
Nýjustu fćrslur
- Ekki af baki dottnir
- Uppskrift ađ eitri allra tíma
- Jólakveđja
- Friđarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruđ milljarđar út um gluggann
- Viđ bíđum enn, Ţorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eđa tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur ađ ţessu sinni?
- Eruđ ţiđ ekki örugglega stađföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíđan í Eyjum eđa hvađ?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 98
- Sl. sólarhring: 337
- Sl. viku: 1773
- Frá upphafi: 1177897
Annađ
- Innlit í dag: 92
- Innlit sl. viku: 1553
- Gestir í dag: 91
- IP-tölur í dag: 91
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.