Leita í fréttum mbl.is

Björgvin Samfylkingar vill grískt ástand á Íslandi

BjorgvinBjörgvin G. Sigurđsson vill kalla grískt ástand yfir íslensk ungmenni. Á Grikklandi og nokkrum nćrliggjandi evrulöndum er helmingur ungs fólks atvinnulaus. Vćri Ísland í ESB og međ evru myndum viđ eiga viđ sama vanda ađ glíma og jađarţjóđirnar í suđri varđandi kostnađarţróun og samkeppnisstöđu.

Vandinn vegna mismunandi kostnađarţróunar og ţar af leiđandi ólíkrar samkeppnisstöđu er ein af meginástćđum ţess ađ atvinnuleysiđ hefur vaxiđ gífurlega á jađarsvćđum evrulandanna.

Ţađ er ţó ekki líklegt ađ Björgvin eđa ađrir í Samfylkingunni muni halda raunhćfri mynd af ESB og evrusvćđinu ađ kjósendum.

Fréttastofa útvarps birti í morgun nokkuđ rétta mynd af ástandinu. Ţar segir fréttamađurinn:

„Leiđtogar Evrópusambandsins koma saman í Brussel í sídegis og munu í dag og í fyrramáliđ rćđa efnahagsástandiđ í álfunni og ýmis önnur mál.

Fundurinn er haldinn í skugga  vaxandi ólgu međal almennings vegna aukins atvinnuleysis og fátćktar. Ţá eru leiđtogarnir farnir ađ óttast pólitískar afleiđingar of harkalegra efnahagsađgerđa, sem hafa m.a. leitt til ţess ađ flokkur, sem stofnađur var gegn ađhaldsađgerđum, fékk 25 prósent atkvćđa í ţingkosningunum á Ítalíu í fyrra mánuđi. Ţetta er taliđ geta veriđ viđvörun til Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, ţar sem kosningar verđa síđar á árinu.

Leiđtogarnir rćđa međal annars neyđarađstođ viđ Kýpur, efnahagsástandiđ í Grikkland, á Spáni og víđar, ţar á međal Ítalíu, ţar sem andstćđingar niđurskurđar hlutu fjórđung atkvćđa í kosningum í síđasta mánuđi. Mikil öryggisgćsla er í Brussel vegna fundarins, en verkalýđssamtök og ýmsir ađrir hafa bođađ ţar til mótmćla á međan fundurinn stendur. Verkalýđsfélög hafa komiđ sér upp búđum beint á móti fundarstađ.“

Leturbreyting Heimssýnar


mbl.is ESB eitt brýnasta kosningamáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

já - auđvitađ er hann bara illgjarn og vondur mađur eins og ađrir já sinnar

Rafn Guđmundsson, 15.3.2013 kl. 16:34

2 identicon

Nei Rafn, Björgvin er sennilega vćnsta sál.

Heimskur eins tóm krukka, já, en ekki illgjarn.

Ţađ er svo sem ekkert óţekkt vandamál hjá innlimunarsinnum.

Hilmar (IP-tala skráđ) 15.3.2013 kl. 17:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 17
  • Sl. sólarhring: 479
  • Sl. viku: 2450
  • Frá upphafi: 1176141

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 2221
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband