Laugardagur, 16. mars 2013
Ólga framundan á Kýpur?
Ţađ er ekki öll sagan sögđ um ástandiđ á Kýpur. Rússneskir auđmenn eru sagđir hafa fyllt bankana ţar af fé. Fróđlegt verđur ađ sjá hvađa áhrif skattlagning sparifjárins hefur á ţá, en ekki síđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvernig almenningur tekur ţessum ströngu ađgerđum. Munu Kýpverjar taka ţessu ţegjandi eđa verđur ţar sama ólgan og í nágrannaríkinu Grikklandi?
Í áfalli yfir harkalegum skilmálum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Skólabókardćmi um fallbyssufóđur og gildi sjálfstćđis
- Tćki 15 ár ađ fá evru og tapa fiskimiđunum og orkunni í lei...
- Spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
- Samkvćmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfrćđileg nýlunda
- Yfir lćkinn til ađ sćkja sér vatn
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 257
- Sl. sólarhring: 311
- Sl. viku: 2171
- Frá upphafi: 1187027
Annađ
- Innlit í dag: 235
- Innlit sl. viku: 1923
- Gestir í dag: 222
- IP-tölur í dag: 221
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varla eru ţeir sáttir viđ ađ stjórn landsins skuli vera á höndum glćpamanna sem fremja rán á hábjörtum degi.
Viđ erum ekkert ađ tala um skatta eđa ađrar álögur, viđ erum ađ tala um alvöru rán á peningalegum eignum.
Enn ein snilldin frá enn einu ESB ríkinu, ţar sem réttur borgara er enginn.
Auđvitađ verđa óeirđir.
Hilmar (IP-tala skráđ) 16.3.2013 kl. 17:59
Samkvćmt fréttum virđist lítill munur gerđur á almennum sparifjáreigendum og stór-sparifjáreigendum. 6% eignaupptaka af ţeim fyrrnefndu en 10% af síđarnefndum.
Já, ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ framhaldinu.
Kolbrún Hilmars, 16.3.2013 kl. 18:01
Ţađ er meiri ólga á öđrum stöđum í EU, ţýskur almúgi er ekki alveg ađ sjá sína peninga fara í ađ hjálpa Ítölum og fleirum á međan ţeir eru sjálfir međ ónýtar gangstéttir og hafa ekki efni á ađ kaupa ţýska bíla.
Viđkvćđiđ er m.a. ţađ; hvađ á ađ vera hjálpa ţessu fólki sem nennir ekki ađ vinna, svo er haft eftir einum kennara í kynningarferđ á Ítalíu í síđustu viku ţegar hann spurđi ţýska kennslukonu samferđalangi sínum.
Sindri Karl Sigurđsson, 16.3.2013 kl. 18:09
Ţau kíktu ekki nógu vel í Pakkann.
Pakkakíkir (IP-tala skráđ) 16.3.2013 kl. 18:24
En hvađ gerđist á klakanum. Gengi krónunnar lćkkađi gagnvart alvöru gjaldmiđlum um meira en 50%. Sem ţýddi auđvitađ ađ verđgildi innistćđna rýrnađi um helming.
Eitthvađ til ađ vera hreikinn af?
Flestir hefđu nú fremur kosiđ ađ borga einu sinni ţennan 6.75 eđa 9.9% skatt. Ţađ var nefnilega ađeins auđmannaklíkan í Reykjavík sem hafđi réttar upplýsingar, innherjaupplýsingar, og var búin ađ skipta krónum í t.d Evrur. Ţeir voru einnig ófáir sem tóku stór lán hjá vinum sínum í bönkunum til ađ kaupa gjaldeyrir.
Alltaf sama bulliđ í ykkur Heimssýn kjánum.Fyrir neđan góđ grein um máliđ í NZZ.
http://www.nzz.ch/meinung/kommentare/am-schluss-zahlt-der-sparer-1.18048103
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.3.2013 kl. 20:34
Ţetta er áhrifin af Icesave dómnum.
Ţađ er engin trygging á innstćđum yfir 100.000 evrum.
Ţessir rússneksu sparifjáreigendur geta ţví hćtt ađ vćla.
Og Kýpverjar ţurfa ekki ađ borga út innstćđurnar ađ fullu.
Viđ hljótum ađ fá 12 stig frá ţeim í Eurovision.
Guđmundur Ásgeirsson, 17.3.2013 kl. 02:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.