Laugardagur, 16. mars 2013
Ólga framundan á Kýpur?
Það er ekki öll sagan sögð um ástandið á Kýpur. Rússneskir auðmenn eru sagðir hafa fyllt bankana þar af fé. Fróðlegt verður að sjá hvaða áhrif skattlagning sparifjárins hefur á þá, en ekki síður fróðlegt að fylgjast með því hvernig almenningur tekur þessum ströngu aðgerðum. Munu Kýpverjar taka þessu þegjandi eða verður þar sama ólgan og í nágrannaríkinu Grikklandi?
![]() |
Í áfalli yfir harkalegum skilmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Gríðarlegur menningarmunur
- Um víðan völl og aðalfundur
- Núlláhrif og ekki sporð
- Ekkert grín
- Bókun 35 og fleira úr pontu á Valhúsahæð
- Of barnalegt
- Meint hrun Bretlands og aðalfundur
- Það fást styrkir
- Húsfyllir og varnaðarorð
- Bara á Íslandi - og auglýsing um fund
- Er þetta eitt stórt A-Þýskaland í öðru veldi?
- Skondin mótsögn
- Það vill þetta enginn
- Blessaður orkupakkinn sem gaf okkur ódýrt rafmagn
- Það slapp í þetta sinn
Eldri færslur
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 5
- Sl. sólarhring: 213
- Sl. viku: 1053
- Frá upphafi: 1223638
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 906
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varla eru þeir sáttir við að stjórn landsins skuli vera á höndum glæpamanna sem fremja rán á hábjörtum degi.
Við erum ekkert að tala um skatta eða aðrar álögur, við erum að tala um alvöru rán á peningalegum eignum.
Enn ein snilldin frá enn einu ESB ríkinu, þar sem réttur borgara er enginn.
Auðvitað verða óeirðir.
Hilmar (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 17:59
Samkvæmt fréttum virðist lítill munur gerður á almennum sparifjáreigendum og stór-sparifjáreigendum. 6% eignaupptaka af þeim fyrrnefndu en 10% af síðarnefndum.
Já, það verður fróðlegt að fylgjast með framhaldinu.
Kolbrún Hilmars, 16.3.2013 kl. 18:01
Það er meiri ólga á öðrum stöðum í EU, þýskur almúgi er ekki alveg að sjá sína peninga fara í að hjálpa Ítölum og fleirum á meðan þeir eru sjálfir með ónýtar gangstéttir og hafa ekki efni á að kaupa þýska bíla.
Viðkvæðið er m.a. það; hvað á að vera hjálpa þessu fólki sem nennir ekki að vinna, svo er haft eftir einum kennara í kynningarferð á Ítalíu í síðustu viku þegar hann spurði þýska kennslukonu samferðalangi sínum.
Sindri Karl Sigurðsson, 16.3.2013 kl. 18:09
Þau kíktu ekki nógu vel í Pakkann.
Pakkakíkir (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 18:24
En hvað gerðist á klakanum. Gengi krónunnar lækkaði gagnvart alvöru gjaldmiðlum um meira en 50%. Sem þýddi auðvitað að verðgildi innistæðna rýrnaði um helming.
Eitthvað til að vera hreikinn af?
Flestir hefðu nú fremur kosið að borga einu sinni þennan 6.75 eða 9.9% skatt. Það var nefnilega aðeins auðmannaklíkan í Reykjavík sem hafði réttar upplýsingar, innherjaupplýsingar, og var búin að skipta krónum í t.d Evrur. Þeir voru einnig ófáir sem tóku stór lán hjá vinum sínum í bönkunum til að kaupa gjaldeyrir.
Alltaf sama bullið í ykkur Heimssýn kjánum.Fyrir neðan góð grein um málið í NZZ.
http://www.nzz.ch/meinung/kommentare/am-schluss-zahlt-der-sparer-1.18048103
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 20:34
Þetta er áhrifin af Icesave dómnum.
Það er engin trygging á innstæðum yfir 100.000 evrum.
Þessir rússneksu sparifjáreigendur geta því hætt að væla.
Og Kýpverjar þurfa ekki að borga út innstæðurnar að fullu.
Við hljótum að fá 12 stig frá þeim í Eurovision.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.3.2013 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.