Leita í fréttum mbl.is

Heimssýnarfulltrúar ræða málin í Brussel með öðrum fulltrúum andstæðinga aðildar að ESB

hagsmunatengslÍ dag, miðvikudag og á morgun, fimmtudag, eiga fulltrúar andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu fundi með embættismönnum og fulltrúum hagsmunasamtaka í Brussel. Markmiðið með þeim samtölum er að kynnast sýn forráðamanna ESB á stöðu aðildarviðræðna Íslands svo og að koma á framfæri upplýsingum um hina pólitísku stöðu hér heima fyrir gagnvart aðildarumsókninni.
 
Þeir fulltrúar andstæðinga aðildar sem fara eru: Ásmundur Einar Daðason, alþingismaður, Tómas Ingi Olrich, fyrrum ráðherra, alþingismaður og sendiherra, Halldóra Hjaltadóttir, formaður Ísafoldar, félags ungs fólks gegn ESB-aðild, Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG í Reykjavík og Gunnlaugur Ólafsson, framkvæmdastjóri Heimssýnar.

Sendinefndin mun í ferðinni ræða sérstaklega um sjávarútvegsmál, verkalýðsmál og landbúnaðarmál, en auk þess kynna sér þau mál sem eru ofarlega á baugi, eins og t.d. á Kýpur.

Sjá nánar á Evrópuvaktinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 178
  • Sl. sólarhring: 290
  • Sl. viku: 1941
  • Frá upphafi: 1186548

Annað

  • Innlit í dag: 151
  • Innlit sl. viku: 1696
  • Gestir í dag: 141
  • IP-tölur í dag: 141

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband