Laugardagur, 23. mars 2013
RUV segir ráðamenn í Brussel hafa misst þolinmæði gagnvart Kýpur
RUV segir að Kýpur gæti hrökklast úr evrusamstarfinu takist ekki samningar um helgina. Svo virðist sem útvega þurfi sem svarar 2500 milljörðum króna á mánudag til að bjarga Kýpur. Miðað við mannfjölda og landsframleiðslu er þetta risavaxinn björgunarpakki.
Fréttmenn á erlendu fréttavakt RUV hafa lýsa ástandinu erlendis oft ágætlega. Best fer því á því hér að vitna til þeirra eigin orða eins og þau koma fyrir á vef RUV.
Ráðamenn í Kýpur hafa frest fram á mánudag til að afla ríkissjóði um 900 milljarða íslenskra króna og forða bankakerfinu frá algjöru gjaldþroti. Forseti Kýpur flaug til Brussel í morgun ásamt fjölmennri sendinefnd til að hefja neyðarviðræður við fulltrúa Evrópusambandsins.
Kýpur þarf meira en 1600 milljarða króna neyðarlán frá Evrópusambandinu til að koma í veg fyrir að bankakerfið fari endanlega á hliðina. Lánið fæst hins vegar ekki nema ríkissjóður Kýpur leggi fram 900 milljarða á móti en deilt er um hvaðan það fé eigi að koma.
Lagður hefur verið til björgunarpakki sem felur meðal annars í sér hömlur á fjármagnshreyfingar til að koma í veg fyrir áhlaup á bankana. Þá er aftur til umræðu að setja skatt á bankainnistæður en mikil andstaða er við þær hugmyndir meðal almennings. Stjórnvöld í Rússlandi segja að slíkur skattur myndi jafngilda eignaupptöku en allt að fjórðungur af innistæðum í kýpverskum bönkum eru í eigu Rússa sem nýta margir landið sem skattaskjól.
Ráðamenn í Brussel virðast hafa misst alla þolinmæði gagnvart Kýpur og hafa meðal annars lagt áherslu á að ekki sé lengur líðandi að hafa skattaskjól innan evrusvæðisins, slíkt samræmist ekki markmiðum myntsamstarfsins. Takist ríkisstjórninni ekki að verða sér úti um fé áður en markaðir opna á mánudaginn munu allar lánalínur lokast sjálfkrafa og eyríkið einangrast frá alþjóðlega fjármálaheiminum.
Það gæti þýtt að Kýpur hrökklaðist út úr evrópska myntsamstarfinu og myndi það setja skuggalegt fordæmi fyrir önnur skuldsett evruríki sem einnig standa frammi fyrir sársaukafullum aðgerðum.
Nýjustu færslur
- Fjármálaeftirlitið óánægt með íþyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góð við þorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
- Óþægileg léttúð
- Guðmundur Ásgeirsson bendir réttilega
- Lýðræðisleg leið til afnáms lýðræðis
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvað snýst málið?
- Á Seltjarnarnesi
- Að fá einhverja aðra til að stjórna
- Vindhögg
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 134
- Sl. sólarhring: 314
- Sl. viku: 1921
- Frá upphafi: 1162762
Annað
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 1710
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brusselskt skattaskjól í anda friðarbandalags? Voru ráðamenn þar á bæ núna fyrst að fatta spillingar-villuna í sínu kerfi?
Er þetta traustvekjandi sambands-stjórn?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.3.2013 kl. 14:52
Anna! Nei, og verður ekki! Og við eigum ekkert erindi þangað að mínu mati!!
Eyjólfur G Svavarsson, 23.3.2013 kl. 16:42
Eyjólfur. Já, það er víst nóg af spillingu á Íslandi, þótt við séum ekki að flytja inn enn meiri spillingu, og borga þar að auki fyrir "herlegheitin". EES-samningurinn er brautarteinarnir fyrir þessa spillingu, að mínu mati. Sumir tala um að Ísland hafi grætt á þeim samningum, þrátt fyrir að sá samningur hafi gert Íslandi það auðvelt að verða gjaldeyris-þrota.
Hver var nú eiginlega EES-gróðinn, og fyrir hverja?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.3.2013 kl. 17:26
Þeir eru semsagt fyrst að átta sig á þessu 5 árum eftir að Kýpur uppfyllti skilyrðin og tóku upp Evru. Hljómar ekki sannfærandi. Lýðskrumið er orðið þeirra aðaltungumál.
Ef þetta samræmist ekki "hugsjónum" ESB, hvað ætla þeir að gera í þessum löndum innan sambandsins og í EES?
Bahamas
Cyprus
Liechtenstein
Luxembourg
Monaco
San Marino
Seychelles:
Campione d'Italia, Italy
Bermuda (United Kingdom)
British Virgin Islands (United Kingdom)
Cayman Islands (United Kingdom)
Jersey (United Kingdom)
Guernsey (United Kingdom)
Isle of Man (United Kingdom)
Turks and Caicos Islands (United Kingdom)
Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2013 kl. 01:29
Að því að ég best veit, þá luta þessi skattaskjól stjórn ESB landa að mestu eða öllu leyti.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2013 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.