Leita í fréttum mbl.is

Gjaldeyrishöft eða fjármagnshöft á Kýpur?

Almennt hefur verið talað um gjaldeyrishöft þegar ensku orðin capital controls hafa verið þýdd yfir á íslensku. Hér á landi er hins vegar farið að kalla þetta fjármagnshöft. Ætli við verðum ekki að kalla þetta fjármagnshöft á Kýpur sem þingmenn þeirra hafa verið að samþykkja?

EUobserver er hér með stutta frétt um þetta. Þar kemur fram að Kýpur sé fyrsta evrulandið til þess að taka upp gjaldeyrishöft, eða fjármagnshöft, ef við viljum fremur nota það orð. Fólk fær ekki að taka það sem það vill út af bankareikningum sínum. Þetta er náttúrulega ein tegund gjaldeyris- eða fjármagnshafta.

Það skýrist svo væntanlega smám saman hvernig útfærslan verður á þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 100
  • Sl. sólarhring: 239
  • Sl. viku: 1863
  • Frá upphafi: 1186470

Annað

  • Innlit í dag: 86
  • Innlit sl. viku: 1631
  • Gestir í dag: 86
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband