Leita í fréttum mbl.is

Efnahagur Frakklands farinn að líkjast jaðarsvæðunum

Í meðfylgjandi frétt EUobserver er vitnað í sérfræðinga Danske Bank sem halda því fram að efnahagsástandið í Frakklandi sé farið að líkjast jaðarsvæðunum í Suður-Evrópu.

Dönsku sérfræðingarnir segja ástæðurnar vera ónógar umbótaaðgerðir, veikan húsnæðismarkað og það að Frökkum hafi ekki tekist að ráða við halla í rekstri franska ríkisins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Össur hefur fullvissað oss um að línuritið snúi öfugt......

Pakkakíkir (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 13:00

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er spurning hvort er á hvolfi, Össur eða línuritið.

Gunnar Heiðarsson, 24.3.2013 kl. 19:32

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Svona gerist þegar líðskruma vinstri stjórnir taka við stjórnartaumunum.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.3.2013 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 33
  • Sl. sólarhring: 230
  • Sl. viku: 1796
  • Frá upphafi: 1186403

Annað

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 1575
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband