Leita í fréttum mbl.is

Óljóst hvenær bankastarfsemi hefst aftur á Kýpur

Hrikaleg átök voru í nótt á milli stjórnvalda á Kýpur, ESB, Seðlabanka Evrópu og AGS. Um tíma hótaði forseti Kýkur að segja af sér. Erlendir fjölmiðlar segja að Þjóðverjar hafi á endanum haft sitt fram.

Staða bankakerfisins á Kýpur minnir um sumt á íslenska bankakerfið fyrir bankahrunið og lausnin felur í sér einhverja svipaða drætti. Útlendingar hafa sparað talsvert í bönkum á Kýpur, bankakerfið var orðið allt of stórt og leggja þarf niður banka.

Bankakerfið hefur hins vegar verið lokað í tíu daga á Kýpur og óljóst er hvenær bankar verða aftur opnaðir, þótt vonir standi til að það geti orðið á morgun.


mbl.is Sáttur við samkomulagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svo er stóra spurningin hvað gera Rússar?  Þetta mál er ekki búið svo mikið er ljóst. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2013 kl. 13:02

2 identicon

Stóra snilldin í lokaniðurstöðu þessara átaka er að ekki þarf að kjósa um niðurstöðuna á Kýpur-þingi.

Skemmtileg tilviljun.

Hilmar (IP-tala skráð) 25.3.2013 kl. 13:46

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þeim kemur þetta einfaldlega ekki við

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2013 kl. 13:59

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef það væri ekki fyrir ESB þá væri þetta land löngu farið á hausinn

Sleggjan og Hvellurinn, 25.3.2013 kl. 17:22

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það held ég ekki, þeir hefðu bara lifað ágætis lífi með sína eigin mynt og sín eigi fyrirtæki og banka. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.3.2013 kl. 17:32

6 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sumir rugla saman ráðgefandi þjóðaratkvæða-greiðslu (skoðanakönnun), og bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu.

Munurinn er án nokkurs vafa mjög mikill!

Lýðræði!

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.3.2013 kl. 18:45

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef það væri ekki fyrir ESB þá væri þetta land löngu farið á hausinn

Já og þá væri endurreisn kannski hafin þar nú þegar!

Guðmundur Ásgeirsson, 25.3.2013 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 234
  • Sl. viku: 1780
  • Frá upphafi: 1186387

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1559
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband