Leita í fréttum mbl.is

Kýpur fyrsta ESB- og evrulandið til að setja á gjaldeyrishöft

Ástandið á Kýpur þykir mjög alvarlegt. Landið er það fyrsta í ESB og fyrsta evrulandið til að setja á gjaldeyrishöft sem takmarka notkun greiðslukorta, úttektir af bankareikningum, verslun erlendis og fleira til þess að koma í veg fyrir að bankarnir tæmist af fé.

Í Financial Times (prentaðri útgáfu) er í dag sagt frá því að það sé mat margra sérfræðinga að aðgerðirnar á Kýpur samræmist engan veginn myntbandalagi.

Talað er um að höftin séu sett á í viku, en ljóst megi vera að þeim verði framlengt að þeim tíma liðnum.

Bankar hafa verið lokaðir í 10 daga en verða opnaðir í dag. Fróðlegt verður að fylgjast með því hvernig málin þróast á Kýpur næstu dag.


mbl.is Búist við öngþveiti í bönkum Kýpur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 159
  • Sl. sólarhring: 242
  • Sl. viku: 2094
  • Frá upphafi: 1184501

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 1808
  • Gestir í dag: 139
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband