Þriðjudagur, 2. apríl 2013
ESB- og evruframboð bíður afhroð
Það er ljóst af þessari skoðanakönnun að helsti baráttuflokkurinn fyrir ESB-aðild og evruupptöku, Samfylkingin, bíður mikið afhroð. Björt framtíð, sem gælir við svipaðar hugmyndir, fer einnig dalandi.
Það er alveg ljóst af þessu að kjósendur hafna algjörlega flokkum sem hafa aðild að ESB á stefnuskrá sinni.
Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 77
- Sl. sólarhring: 317
- Sl. viku: 1871
- Frá upphafi: 1186213
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 1636
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 68
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
;-) fyndin greining. Eini flokkurinn sem vildi slíta viðræðum og loka Evrópustofu, Sjálfstæðisflokkurinn, er að bíða afhroð í stjórnarandstöðu... einhver gáfuleg skýring á því ??
Jón Ingi (IP-tala skráð) 2.4.2013 kl. 18:45
Þetta er náttúrulega makalaust bull í þér Jón Valur eins og venjulega. Það vita allir að Björt framtíð er klofningsframboð úr Samfylkingunni og saman eru þessir flokkar nánast með kosningafylgi samfylkingarinnar í síðustu kosningum sem er nú töluvert afrek miðað við aðstæður. Aðaltíðindi þessarar könnunar eru að sjálfsögðu algjört hrun Sjálfstæðisflokksins sem stafar ekki síst af því að Evrópusinnum var sparkað úr flokknum á síðasta landsfundi og eru sennilega stór hluti af þessum 30% eða hvað það er sem enn eru óákveðin og enda sennilega á að kjósa Bjarta framtíð eða Samfylkinguna. Það er því mögulegt að þessi klúðurslegi landsfundur verði til þess að framlengja líf núverandi ríkisstjórnar eða allavega koma í veg fyrir hægri öfgastjórn eins og stefndi lengi vel í.
Óskar, 2.4.2013 kl. 18:51
Ég vil biðjast forláts á því að kenna þetta blogg við Jón Val Jensson en hann á annaðhvert ónafngreint blogg á moggablogginu.
Óskar, 2.4.2013 kl. 18:52
@ Jón Ingi & Óskar:
Það vill nú svo til að stærsti sigurvegari þessarar skoðanakönnunar er Framsókn sem að er harðasti andstæðingur ESB aðildar af þessum stjórnmálaflokkum.
Framsóknarflokkurinn tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu kosningum, samkvæmt þessu.
Flokkurinn ályktað á Landsfundi sínum mjög hart gegn Evrópusambandinu og einnig gegn áróðursmála búllu Evrópusovétsambandsins á mjög svipaðan hátt og Sjálfsstæðisflokkurinn gerði.
Sjálfsstæðisflokkurinn tapar miðað við einhverjar skoðanakannanir en stendur nánast í stað miðað við síðustu kosningar.
Aðal ESB flokkurinn Samfylkingin býður afhroð.
ESB flokkarnir Samfylking, BF og Lýðræðisvaktin eru með innan við 30% fylgi sem er heldur minna en Samfylkingin ein fékk í síðustu kosningum.
Þessi staða er því tvímælalaust mikill ósigur ESB trúboðsins !
Gunnlaugur I., 2.4.2013 kl. 19:40
Það er alveg ljóst á þessari könnun að eini flokkurinn sem hefur það skýrt á stefnuskrá sinni að Ísland verði aðili að ESB bíður alveg svakalegt afhroð.
Heimssýn, 2.4.2013 kl. 19:47
Björt framtíð er líka Evrópuflokkur, einnig Lýðræðisvaktin og saman eru þessir flokkar með 30% fylgi. Hversvegna að hagræða sannleikanum? Þetta er bara mjög svipað hlutfall og Samfylkingin fékk í síðustu kosningum og því ekki hægt að segja að ESB flokkar séu að tapa neinu, atkvæðin skiptast bara á fleiri ESB framboð , rétt eins og atkvæði sjallana fara í skúringakompuna í Valhöll þar sem framsókn hefur alltaf verið til húsa.
Óskar, 2.4.2013 kl. 22:01
Sjálfstæðisflokkurinn sem hafnaði ESB á landsfundi bíður afhroð!
Hvumpinn, 3.4.2013 kl. 05:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.