Sunnudagur, 7. apríl 2013
Staðan á Íslandi er mun betri en á Írlandi
Staðan í efnahagsmálunum á Íslandi er mun betri en á Írlandi. Það var niðurstaðan í máli Stephens Kinsella, írsks hagfræðings, í Silfri Egils í dag. Íslendingar eru að komast út úr kreppunni á meðan Írar eru í henni miðri, nú fjórum árum eftir að bankakreppan hófst.
Fram kom í þættinum að um helmingur húseigenda á Írlandi væri með neikvæða eiginfjárstöðu. Atvinnuleysi er mjög mikið, eða 15% og um 200 þúsund manns hafa verið án atvinnu í meira en ár. Írska ríkið glímir nú við skuldir bankakerfisins sem það tók á sig og nemur fjárhæðin um tíu þúsund milljörðum íslenskra króna, sem ætlunin er að velta yfir á herðar skattgreiðenda. Kinsella sagði að þessi leið sem ESB þvingaði Íra til að fara í bankamálunum væri dýrustu mistökin sem gerð hefðu verið þar í landi.
Þá var það athyglisvert sem fram kom í viðtalinu að efasemdir um ágæti evrunnar og ESB hafa aukist á Írlandi þótt þeir telji sig ekki geta gert annað sem stendur en að halda áfram á sömu braut. Það kom fram hjá viðmælandanum það væri almennt mat fólks á Írlandi að ESB væri ekki að hjálpa Írum núna.
Þá nefndi hagfræðingurinn að staðan hér á landi væri mun betri meðal annars vegna þess að Íslendingar hefðu sjálfstæðan gjaldmiðil. Þess vegna væru Íslendingar að komast út úr kreppunni en Írar væru enn í henni miðri.
Það er því miklu meiri munur á Íslandi og Írlandi en einn bókstafur og sex mánuðir eins og einhver spaugari sagði árið 2008.
Nýjustu færslur
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
- Leiðindasuð
- Breyttur skilningur Samfylkingar á ESB-viðræðum
- Asni klyfjaður gulli
- Gullmolar á nýju ári
- Nýtt ár
- Ormagryfjan djúpa
- Hve stór er Evrópa?
- Passaðu þrýstinginn maður!
- Orkumálaráðherra Svíþjóðar er bláreið við Þjóðverja
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 183
- Sl. sólarhring: 286
- Sl. viku: 1961
- Frá upphafi: 1183164
Annað
- Innlit í dag: 158
- Innlit sl. viku: 1720
- Gestir í dag: 150
- IP-tölur í dag: 149
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
bull hjá ykkur - hann sagði þetta ekki - hann sagðist 'halda' að staðan væri betir hjá okkur. notaði orðið 'halda' allavega tvisvar.
Rafn Guðmundsson, 7.4.2013 kl. 17:16
Hvað er þetta Rafn.
Afhverju heldurðu svona dauðahaldi í að hann segist "halda" að staðan sé mun betri hérlendis.
Ef að við skoðum aðeins atvinnuleysið þá er það 15% í Írlandi eða um það bil þrisvar sinnum meira en það er á Íslandi núna.
Það þarf því ekkert að halda í þeim efnum og reyndar á ýmsum fleiri sviðum þar sem tölfræðin og staðreyndirnar tala sínu máli Íslandi mjög í vil.
En þetta hvernig þú reynir að halda dauðahaldi í orðið "halda" er beinlínis hlægilegt og lýsir aðeins vesælri og lélegri málefnastöðu ESB trúboðsins hér á landi.
Gunnlaugur I., 7.4.2013 kl. 19:46
já rétt er rétt Gunnlaugur - og þess virði að halda dauðahaldi
Rafn Guðmundsson, 7.4.2013 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.