Leita í fréttum mbl.is

Evruríkin geta ekki fótað sig án aðstoðar

Það er merkilegt að forsætisráðherra Spánar skuli telja að evruríkin geti ekki fótað sig án aðstoðar, eins og fram kemur í meðfylgjandi frétt á vef Viðskiptablaðsins.

Það er ekki síður merkilegt að ráðherrann skuli telja að Seðlabanki Evrópu eigi að fara út í aðgerðir til stuðnings ríkisrekstri evrulandanna þvert á upprunalega stefnu og samþykktir fyrir evrópska seðlabankann.

Það er því fokið í flest skjól hjá evruríkjunum þegar þau hafa sett stefnu Seðlabanka Evrópu gjörsamlega á hvolf - en í raun er bankinn þegar byrjaður að beita ráðum af þessu tagi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ég held að þið þurfið aðstoð til að endursegja féttir

ykkar endursögn:

Evruríkin geta ekki fótað sig án aðstoðar

í fréttinni:

evruríkin eiga erfitt með að fóta sig án aðstoðar

neðar í fréttinni er líka sagt:

skuldsett evruríki geti ekki komið hagkerfum landa sinna í gang án utanaðkomandi stuðnings

þetta var hvergi í fréttinni sem þið eruð að benda á né ýjað að:

Það er því fokið í flest skjól hjá evruríkjunum þegar þau hafa sett stefnu Seðlabanka Evrópu gjörsamlega á hvolf

Rafn Guðmundsson, 8.4.2013 kl. 19:40

2 Smámynd: Elle_

Rafn, rökin ykkar eru horfin, farin norður og niður.  Viltu ekki lesa þennan pistil?: Fyrsta verkefni nýrrar ríkisstjórnar

Elle_, 9.4.2013 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 247
  • Sl. sólarhring: 569
  • Sl. viku: 2754
  • Frá upphafi: 1166514

Annað

  • Innlit í dag: 216
  • Innlit sl. viku: 2363
  • Gestir í dag: 208
  • IP-tölur í dag: 204

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband