Föstudagur, 12. apríl 2013
Þriðjungur Grikkja atvinnulaus og eignir lækka í verði í evrulöndum
Í fyrirheitna landi Samfylkingarinnar vex atvinnuleysi stöðugt og eignaverð lækkar. Það er stöðugleikinn sem Samfykingin og Björt framtíð vilja bjóða Íslendingum.
Atvinnuleysið í Grikklandi er farið að nálgast 30%, er 27,2 en var 21,5 fyrir ári. Fasteignaverð á Spáni og Slóveníu hefur lækkað um 9-13%.
Ástandið er ekki gott í þessum evrulöndum og fer versnandi.
27% atvinnuleysi í Grikklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 54
- Sl. sólarhring: 263
- Sl. viku: 2156
- Frá upphafi: 1187937
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 1929
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞEIM SEM ERU AÐ REYNA AÐ TROÐA OKKUR INN Í ÞETTA VOLAÐA KOMMAFYRIRKOMULAG- EÐA KOMMUNU ÞAR SEM ALLUR GRAUTUR ER SAMEIGN- ÞEIM ER SKÍTSAMA- ÞEIR FÁ AUR FYRIR VIKIÐ !
Erla Magna Alexandersdóttir, 12.4.2013 kl. 16:33
Grikkland er ekki fyrirheitna land Samfylkingarinnar né Íslendinga yfirhöfuð. Það virðist hins vegar vera fyrirheitna land Heimssýnar.
Allavega er ljóst að Heimssýn lítur á Grikkland sem það land ESB sem Íslandi eigi að bera sig saman við. Í því felst litið álit á íslenskri þjóð.
Það er engin ástæða til annars en að við höldum áfram að bera okkur saman við þau lönd ESB sem við höfum hingað til borið okkur saman við þó að sá samanburður sé í seinni tíð orðinn okkur mjög óhagstæður.
Ef rétt verður haldið á spöðunum og okkur tryggður stöðugleiki, aukin samkeppnishæfni og meiri útflutningstekjur náum við okkur aftur á strik og nálgumst hin norðurlöndin aftur óðfluga.
Ein á báti með ónýtan gjaldmiðil sem er dæmdur til að vera í höftum eru okkur allar bjargir bannaðar. Sífellt meiri einangrun og kjararýrnun blasir þá við.
Þá getum við ekki lengur staðið í skilum með himinháar erlendar skuldir. Hvað þá
Ásmundur (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 19:01
Ásmundur, Grikkland og Ísland á það sameiginlegt að evran hentar jafn vel báðum löndum. Einnig eru þessi lönd(ef svo illa fer fyrir Íslendingum að ganga þar inn) hvorutveggja jaðar lönd ESB.
Líklegasta svar þitt ásmundur er að Grikkland en hvað um Spán, Írland, krýpur og Portúgal? Ástandið er ekkert að lagast og það sem meira er, er að önnur evrulönd eru að dragast í niður í sama svaðið meira að sega Frakkland er komið í vanda og Slóvenía þarf að taka lán til að geta veitt öðrum löndum lán í gegnum Evrópska seðlabankann
"Ein á báti með ónýtan gjaldmiðil sem er dæmdur til að vera í höftum eru okkur allar bjargir bannaðar." Krónan hefur ein og sér hjálpað fyrirtækjum, skapað störf og tekjur fyrir ríkisjóð. Það sama er ekki hægt að segja um Evruna, því er spurning hvor gjaldmiðillin það sé sem er ónýtur
Brynjar Þór Guðmundsson, 14.4.2013 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.