Leita í fréttum mbl.is

Breyta þarf stjórnarskrá svo hægt verði að halda aðildarviðræðum áfram

Bosníumenn þurfa að breyta stjórnarskrá sinni svo hægt verði að halda áfram viðræðum um aðild landsins að ESB. Aðlögunarferli Bosníu hófst árið 2008 og gengur víst fremur hægt.

Stefan Fule, stækkunarstjóri ESB, er víst fremur súr yfir þessu, eins og fram kemur í EUobserver.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

hvaða breytingar eru það?

Rafn Guðmundsson, 13.4.2013 kl. 21:35

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki nþað nákvæmlega sama uppi á teningnum hér? Það er ekki hægt að opna síðustu kaflana, sem fela í sér stórfellt framsal fyrr en stjórnarskrá hefur verið breytt. Skýrir það ekki allan vandræðaganginn og móðursýkina í kringum stjórnlagafrumvarpið? Það er jú aðlögunarprósess sem hófst í byrjun árs 2009 þegar rjúka átti inn í sambandið á sex mánuðum eða svo.

Engin ný stjórnarskrá. Ekkert ESB. Umsóknin er í sjálfu sér gróft stjórnarskrárbrot þar sem ekki er um eiginlega samninga að ræða heldur aðlögun. Er það að furða þótt menn þræti fyrir að þetta sé aðlögun?

Er ekki næsta skref að stoppa þessa "umsókn" á þeim forsendum?

Jón Steinar Ragnarsson, 14.4.2013 kl. 02:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 44
  • Sl. sólarhring: 470
  • Sl. viku: 2477
  • Frá upphafi: 1176168

Annað

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 2247
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband