Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er evrukreppan og hversu lengi mun hún vara?

Fjölmiđlar eru uppfullir af fréttum um evrukreppuna ţessa dagana. En hvađ er evrukreppan? Síđustu daga hefur mest veriđ rćtt um vandrćđi banka á Kýpur, en bankar í fleiri löndum eru í sviđsljósinu. Ţá hafa ríkissjóđir margra evrulanda og skuldavandrćđi ţeirra einnig veriđ mikiđ til umrćđu.

Ennfremur hefur mikiđ veriđ rćtt um almenna efnahagskreppu á evrusvćđinu, ţví framleiđsla hefur dregist saman eđa stađiđ í stađ í mörgum evrulöndum í nokkurn tíma. Afleiđing af ţessu er mikiđ og vaxandi atvinnuleysi.

Í Financial Times í gćr kemur fram ađ á evrusvćđinu er búist viđ samdrćtti á fyrsta fjórđungi ţessa árs og ađ ţá hefđi samdráttur á svćđinu veriđ samfellt í sex ársfjórđunga eđa eitt og hálft ár.

Ţađ er ţví eđlilegt ađ íbúar á evrusvćđinu velti fyrir sér hversu lengi ţessi kreppa muni vara.

Hér til hliđar er til gamans varpađ fram ţeirri spurningu hversu lengi lesendur haldi ađ núverandi evrukreppa vari, ţ.e. hvort henni ljúki í ár, á nćsta ári, 2016, 2020, aldrei eđa ţegar evran hefur veriđ lögđ af.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţessi svoakallađa evrupkeppa er rangnefni.

Hún skýrist af ţví ađ viđkomandi lönd eyddu meira en ţeir öfluđu.

Gamla góđa heimilisbókhaldiđ klikkađi.

Ekkert flókiđ.

Skiptir ekki máli hvađa gjaldmiđil ţú notar.

Sleggjan og Hvellurinn, 14.4.2013 kl. 11:19

2 Smámynd: Elle_

Hvellur, í hinu stórkapítalíska dýrđarríki ykkar ESB-sinna eru stjórnvöld sambandsríkjanna pínd eđa knúin af yfirstjórn ESB (ţeirri sem rćđur yfir ríkisstjórnunum) og SE til ađ gera ríkissjóđi landanna ábyrga fyrir einkabönkum.  Í hinu stórkapítalíska dýrđarríki snýst allt um peninga. 

Elle_, 14.4.2013 kl. 12:30

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hvađ er stórkapítaliskt ríki?

Ég veit ekki betur en á norđurlöndunum er mikil jafnađastefna. Og í Frakklandi og á fleirum stöđum.

Ţín rök eru bara útí bláinn og opinbera ákveđna vanţekkingu almennt.

Sleggjan og Hvellurinn, 14.4.2013 kl. 13:25

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sleggjan & Hvellurinn mega ekki heyra á ţađ minnst ađ ţađ geti veriđ um einhverja evru kreppu ađ rćđa.

Ţví afneita ţeir ţví og tala bara um ađ ţessi eđa hin ríkin hafi reist sér hurđarás um öxl međ ţví ađ ţenja út skuldirnar.

Ţađ sem ađ einmitt átti nú alls ekki ađ vera hćgt í hinu pottţétta og agastýrđa Evrópusambandi, en látum ţađ nú liggja á milli hluta.

Víst geysar alvarleg gjaldmiđilskreppa á stórum svćđum evrunnar. Ţađ er nánast öll Suđur Evrópa undir, eins og Grikkland, Ítalía, Slóvenía, Kýpur, Spánn og Portúgal og jafnvel sjálft Frakkland. Gríđarlegt Atvinnuleysi uppá 15 til 30% skekur ţessi ţjóđfélög. Vaxandi fátćkt og ţjóđfélagsvandamála hafa grafiđ um sig.

Sum ţessara ríkja eins og Spánn er samt međ minni ríkisskuldir en t.d. Bretland og Bandaríkin, ţannig ađ skuldavandinn ţar er alls ekki máliđ.

Stóra máliđ er ađ atvinnulíf ţessara landa er í sárum vegna ţess ađ gjaldmiđillinn evran og skráning hennar er ekki í höndum viđkomandi ríkja og er í engu samrćmi viđ ţarfir ţeirra og passar ekki hagkerfi ţeirra og atvinnulífi.

Ţess vegna eru fyrirtćki ţeirra ekki samkeppnisfćr međ framleiđslu vörur sínar. Ţess vegna missir fólk vinnuna og ţess vegna engjast ţessar ţjóđir í gjaldmiđils kreppu.

En ţó svo ađ allir helsu hagfrćđingar heims sjái ţetta ţá munj S & H samt seint viđurkenna ţessar stađreyndir. Ţví ađ ţćr passa ekki rétttrúnađinum !

Gunnlaugur I., 14.4.2013 kl. 13:35

5 Smámynd: Elle_

Nei, Hvellur, rökin ţín eru út í bláinn.  Eđa frekar engin.  Prófađu ađ opna augun og ýta stjörnunum einu sinni til hliđar.  Og ég ćtla ekkert ađ skýra hvađ ţýđir 'stórkapítalískt ríki', meiningin liggur í orđunum. 

Ţú auđvitađ varst einn af ţeim sem vildir borga ICESAVE svo ţú ert ómarktćkur, en ICESAVE var einmitt af ţessum sama toga, einkaskuld einkabanka sem ríkissjóđur Íslands skuldađi ekki neitt en ţetta ESB-dýrđarríki ţitt ćtlađi ađ kúga okkur međ.

Elle_, 14.4.2013 kl. 14:04

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Elle

Sagđir ţú ekki " í hinu stórkapítalíska dýrđarríki ykkar ESB-sinna" áđan?

nei eđa já spurning

Sleggjan og Hvellurinn, 15.4.2013 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 264
  • Sl. sólarhring: 367
  • Sl. viku: 2744
  • Frá upphafi: 1164951

Annađ

  • Innlit í dag: 229
  • Innlit sl. viku: 2358
  • Gestir í dag: 212
  • IP-tölur í dag: 211

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband