Leita í fréttum mbl.is

Evrukreppan hægir á hagvexti í Svíþjóð

Evrukreppan veldur því að það hægir á hagvexti í Svíþjóð og atvinnuleysi vex. Spáð er að hagvöxtur verði 1,2% í ár og að atvinnuleysið aukist í 8,4% á næsta ári.

Svíar eru verulega háðir útflutningi til evrulandanna, auk þess sem sænsk fjármálafyrirtæki hafa sótt á erlenda markaði í ESB. Hvort tveggja veldur Svíum nú áhyggjum.

Eins og meðfylgjandi frétt í Dagens Nyheter ber með sér er það fyrst og fremst evrukreppan sem veldur þessu. Morgunblaðið hefði mátt leggja meiri áherslu á það í fréttinni, því það er þróunin á evrusvæðinu sem skiptir nú mestu fyrir Svía.

Samanber það sem segir í Dagens Nyheter: „Krisen i Europa gör att det finns betydande nedåtrisker för ekonomin. För svensk del blir det därför en segdragen återhämtning, enligt finansminister Anders Borg.“


mbl.is Frostkaldar nætur í efnahagslífinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 27
  • Sl. sólarhring: 522
  • Sl. viku: 1979
  • Frá upphafi: 1145564

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 1723
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband