Leita í fréttum mbl.is

Fyrrum leiðtogi jafnaðarmanna vill að Portúgal yfirgefi evruna

Fyrrum leiðtogi jafnaðarmann í Portúgal, Mario Soares, segir að aðhaldið í efnahagsmálum vegna evrunnar sé að eyðileggja landið. Hann segir að ríkisstjórn landsins leggi allt kapp á að hlýða Angelu Merkel í sparnaðaraðgerðum og að það geti aðeins endað með skelfingu.

Soares segir að Portúgalir eigi að gera líkt og Argentína og hætta að greiða af lánum sem séu að kafsigla þjóðina. Flestir eru sammála um að slíkt mundi óhjákvæmilega hafa það í för með sér að Portúgalir yrðu að yfirgefa evruna.

Evrópuvaktin fjallar um þetta í dag - og frá þessu er einnig greint í The Telegraph.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 134
  • Sl. sólarhring: 282
  • Sl. viku: 2503
  • Frá upphafi: 1165131

Annað

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 2135
  • Gestir í dag: 108
  • IP-tölur í dag: 107

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband