Leita í fréttum mbl.is

Heimshagkerfinu stafar mest hćtta af evrusvćđinu segir AGS

Hér er mbl.is komiđ međ fréttina frá AGS um ástandiđ í heimsbúskapnum, en í ţessari frétt kemur međal annars fram ađ heimshagkerfinu stafi mest hćtta af evrusvćđinu.

Orđrétt segir mbl.is (feitletranir Heimssýnar):

Í skýrslunni er vakin athygli á ţví ađ á sama tíma og hagvöxtur sé öflugur í flestum nýmarkađs- og ţróunarlöndum ţá sé annađ uppi á teningnum hjá ríkari ţjóđum heims – ekki síst á evrusvćđinu. Oliver Blinchard, ađalhagfrćđingur AGS, bendir á ađ ţađ sé einkum áhyggjuefni ađ svo virđist sem leiđir séu ađ skilja á milli Bandaríkjanna og evrusvćđisins hvađ varđar ástand efnahagsmála og fjármálakerfisins.

AGS lćkkar spá sína frá ţví í janúar fyrir hagvöxt á heimsvísu úr 3,5% í 3,3% en á nćsta ári mun hagvöxtur aukast nokkuđ og mćlast 4%. Sjóđurinn telur ađ hagvöxtur verđi minni á ţessu ári í öllum stćrstu hagkerfum heimsins – fyrir utan Japan – en gert var ráđ fyrir í upphafi árs. Samdráttur mun mćlast 0,3% á evrusvćđinu og hagvöxtur verđur ađeins rétt yfir 1% á árinu 2014. Í Bandaríkjunum gerir AGS aftur á móti ráđ fyrir 1,9% hagvexti á ţessu ári og 3% vexti ári síđar.

Til međallangs tíma stafar heimshagkerfinu mest hćtta af annars vegar skulda- og bankakreppunni á evrusvćđinu og hins vegar hvort ráđamönnum í Bandaríkjunum og Japan muni takast ađ grynnka á skuldum hins opinbera og lćkka fjárlagahallann. Ađ mati Alţjóđagjaldeyrissjóđsins er ekki til nein ein „töfralausn“ til hvađa ađgerđa eigi ađ grípa til ađ stemma stigu viđ minnkandi eftirspurn og draga úr miklum ríkisskuldum. AGS telur aftur á móti mikilvćgt ađ stjórnvöld í Japan og Bandaríkjunum leggi aukna áherslu á ađ minnka halla á rekstri ríkisins. Á evrusvćđinu hvetur sjóđurinn ţau ríki sem séu í ţeirri stöđu ađ hafa til ţess fjárhagslegt svigrúm – međ öđrum orđum Ţýskaland – til ađ örva neyslu og eftirspurn í hagkerfinu. AGS ráđleggur hins vegar Bretum ađ „íhuga“ ţađ ađ draga úr umfangsmiklum niđurskurđaráformum.


mbl.is Óttast ađ ólík efnahagsţróun ríkja hamli bata
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 277
  • Sl. sólarhring: 310
  • Sl. viku: 2191
  • Frá upphafi: 1187047

Annađ

  • Innlit í dag: 252
  • Innlit sl. viku: 1940
  • Gestir í dag: 239
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband