Leita í fréttum mbl.is

Íslandsbanki lýsir ţokkalegri stöđu hér en afleitri á evrusvćđinu

Í rafrćnu fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka, Morgunkorni, er lýst skilningi sérfrćđinga bankans á stöđu mála hér á landi í samanburđi viđ nágrannalöndin. Ţar kemur m.a. fram ađ hagvöxtur er hér á landi nokkru meiri en ađ jafnađi í nágrannalöndunum. Mestu munar ţó ađ atvinnuleysiđ er mun minna hér en t.d. á evrusvćđinu, ţar sem ţađ er skelfilegt.

Fram kemur í greinarkorni Íslandsbanka ađ AGS spái ţví ađ hagvöxtur verđi nálćgt tveimur prósentum hér á landi í ár og á nćsta ári. Síđan segir í Morgunkorni bankans í dag:

Meiri hagvöxtur en í flestum nálćgum löndum
Ţrátt fyrir ađ hagvöxtur verđi hér hćgur á nćstunni mun hann verđa nokkru meiri ađ mati AGS en ađ međaltali í nálćgum löndum. Ţannig spáir stofnunin ţví ađ 0,3% samdráttur verđi á evrusvćđinu í ár og ađ hagvöxtur nćsta árs verđi ţar einungis 1,1%. Ţá spáir stofnunin ţví ađ hagvöxtur í Bretlandi verđi 0,7% í ár og 1,5% á nćsta ári. Öllu meiri hagvexti spá ţeir hins vegar í Bandaríkjunum eđa 1,9% í ár og 3,0% á nćsta ári.

Stađa og ţróun atvinnuleysis önnur
Ţróun og stađa atvinnuleysis verđur nokkuđ önnur hér á landi á nćstunni en í nálćgum löndum ađ mati AGS. Ţannig mun atvinnuleysi standa í stađ á evrusvćđi í 12,3% á milli áranna 2013 og 2014 á sama tíma og ţađ er ađ lćkka hér líkt og áđur sagđi og fer úr 5,0% í 4,6%. Af samanburđinum má sjá ađ atvinnuleysiđ er mun minna hér en á evrusvćđinu og raunar lćgra en víđast hvar í Evrópu. Í Bretlandi mun atvinnuleysiđ einnig standa í stađ í 7,8% á milli áranna 2013 og 2014 ađ mati stofnunarinnar. Atvinnuleysi mun hins vegar minnka í Bandaríkjunum á milli ţessara tveggja ára og fara úr 7,7% í 7,5%.

(Feitletranir eru Heimssýnar).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 202
  • Sl. sólarhring: 316
  • Sl. viku: 1864
  • Frá upphafi: 1183448

Annađ

  • Innlit í dag: 182
  • Innlit sl. viku: 1641
  • Gestir í dag: 181
  • IP-tölur í dag: 177

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband