Miđvikudagur, 17. apríl 2013
Íslandsbanki lýsir ţokkalegri stöđu hér en afleitri á evrusvćđinu
Í rafrćnu fréttabréfi greiningardeildar Íslandsbanka, Morgunkorni, er lýst skilningi sérfrćđinga bankans á stöđu mála hér á landi í samanburđi viđ nágrannalöndin. Ţar kemur m.a. fram ađ hagvöxtur er hér á landi nokkru meiri en ađ jafnađi í nágrannalöndunum. Mestu munar ţó ađ atvinnuleysiđ er mun minna hér en t.d. á evrusvćđinu, ţar sem ţađ er skelfilegt.
Fram kemur í greinarkorni Íslandsbanka ađ AGS spái ţví ađ hagvöxtur verđi nálćgt tveimur prósentum hér á landi í ár og á nćsta ári. Síđan segir í Morgunkorni bankans í dag:
Meiri hagvöxtur en í flestum nálćgum löndum
Ţrátt fyrir ađ hagvöxtur verđi hér hćgur á nćstunni mun hann verđa nokkru meiri ađ mati AGS en ađ međaltali í nálćgum löndum. Ţannig spáir stofnunin ţví ađ 0,3% samdráttur verđi á evrusvćđinu í ár og ađ hagvöxtur nćsta árs verđi ţar einungis 1,1%. Ţá spáir stofnunin ţví ađ hagvöxtur í Bretlandi verđi 0,7% í ár og 1,5% á nćsta ári. Öllu meiri hagvexti spá ţeir hins vegar í Bandaríkjunum eđa 1,9% í ár og 3,0% á nćsta ári.
Stađa og ţróun atvinnuleysis önnur
Ţróun og stađa atvinnuleysis verđur nokkuđ önnur hér á landi á nćstunni en í nálćgum löndum ađ mati AGS. Ţannig mun atvinnuleysi standa í stađ á evrusvćđi í 12,3% á milli áranna 2013 og 2014 á sama tíma og ţađ er ađ lćkka hér líkt og áđur sagđi og fer úr 5,0% í 4,6%. Af samanburđinum má sjá ađ atvinnuleysiđ er mun minna hér en á evrusvćđinu og raunar lćgra en víđast hvar í Evrópu. Í Bretlandi mun atvinnuleysiđ einnig standa í stađ í 7,8% á milli áranna 2013 og 2014 ađ mati stofnunarinnar. Atvinnuleysi mun hins vegar minnka í Bandaríkjunum á milli ţessara tveggja ára og fara úr 7,7% í 7,5%.
(Feitletranir eru Heimssýnar).
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 202
- Sl. sólarhring: 316
- Sl. viku: 1864
- Frá upphafi: 1183448
Annađ
- Innlit í dag: 182
- Innlit sl. viku: 1641
- Gestir í dag: 181
- IP-tölur í dag: 177
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.