Fimmtudagur, 25. apríl 2013
Íbúar Evrópu vantreysta ESB!
Meirihluti almennings í sex stærstu Evrópulöndunum vantreysta ESB. Hlutfall þeirra sem vantreysta ESB er 72% á Spáni, 69% í Bretlandi, 59% í Þýskalandi, 56% í Frakklandi, 53% á Ítalíu og 47% í Póllandi.
Traust almennings á ESB hefur snarminnkað undanfarin fimm ár.
Þetta kom fram í könnun sem gerð var í nóvember í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Ítalíu, Spáni og Póllandi sem Lundúnablaðið Guardian greinir frá - og fréttastofa RUV segir frá fyrir skömmu. Í fimm af löndunun sex vantreystir meirihlutinn sambandinu.
Nú er það spurningin hvort Samfylkingin og Björt framtíð fylgist með því sem er að gerast í Evrópu.
Nýjustu færslur
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnaður
- Framsækið verðmætamat hinna réttsýnu
- Að hlusta á þjóðina
- Ósvarað
- Aðalfundur
- Rykbindiefni
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 10
- Sl. sólarhring: 355
- Sl. viku: 1804
- Frá upphafi: 1186146
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1575
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vantraust Íslendinga á Alþingi hefur undanfarna áratugi verið í hærri kantinum. Stundum farið vel yfir 90%. Í ljósi þess þá virðast íbúar Evrópu hafa þarna eitthvað sem virkar betur og fólk er ánægðara með. Og jafnvel á Spáni, þar sem 72% vantreysta ESB, eru samt yfir 80% fylgjandi Evrunni. Fylgjendur Krónunnar hér eru ekki nema um helmingur.
Nú er það spurningin hvort einangrunarsinnar fylgist með því sem er að gerast á Íslandi þegar ESB á hug þeirra allan.
Hví sér þú flísina í auga bróður þíns, en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu?
SonK (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 11:53
Við vitum vel hvað er að gerast hér á landi, þótt við séum ekki sérstaklega að fjalla um það í innskotinu hér að ofan, og við fögnum því að traust á ýmsum stofnunum hér á landi hefur aftur verið að aukast. Þróunin í ESB, sem við erum að fjalla um hér að ofan, virðist vera meira og meira í þá átt að Evrópubúar vantreysti ESB og þeir skynja betur og betur hvílíkar ógöngur evran hefur komið þeim í, samanber það sem er að gerast í Þýskalandi þar sem nýr stjórnmálaflokkur hefur verið stofnaður sem treystir ekki evrunni og efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar Þýskalands spáir endalokum evrunnar. Atvinnuleysi fer vaxandi hennar vegna á Spáni og víðar og fátækt breiðist út. Fólk hefur reyndar takmarkaðan áhuga á ESB eins og kosningar til ESB-þingsins sýna, því þingið og stofnanirnar eru fjarlægar og fólkinu finnst það lítil áhrif hafa á það sem embættis- og stjórnmálaelítan þar eru að bardúsa.
Heimssýn, 25.4.2013 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.