Leita í fréttum mbl.is

Hruni evrunnar afstýrt með tveimur atkvæðum

kypmotmÞessi frétt endurspeglar hina gífurlega viðkvæmu stöðu sem ESB og evrusvæðið eru í. Það munaði aðeins tveimur atkvæðum á kýpverska þinginu að Kýpverjar hefðu sagt skilið við evruna. Slíkt hefði haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir evrusamstarfið.

RUV greinir frá því að þingið á Kýpur hafi fyrir stundu naumlega samþykkt samkomulag ríkisstjórnar landsins við Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um 10 milljarða evra neyðaraðstoð.

Tuttugu og níu þingmenn greiddu atkvæði með samkomulaginu, 27 greiddu atkvæði gegn því. Georgiades, fjármálaráðherra Kýpur, sagði samkvæmt RUV að ef þingið samþykkti samkomulagið ekki yrði algjört efnahagshrun í landinu Kýpur yrði að segja skilið við evruna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

á þessi fyrirsögn ekki að vera "Hruni Kýpur ...."

rafn gudmundsson (IP-tala skráð) 30.4.2013 kl. 19:04

2 Smámynd:   Heimssýn

Ef þetta hefði ekki verið samþykkt hefði það haft talsvert umrót í för með sér fyrir Kýpur, en ekki síður fyrir evrusamstarfið sem er miklu stærra mál.

Heimssýn, 1.5.2013 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 29
  • Sl. sólarhring: 303
  • Sl. viku: 2398
  • Frá upphafi: 1165026

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 2038
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband