Miðvikudagur, 1. maí 2013
ESB-daðri ASÍ-forystunnar mótmælt
Fjölmargir andstæðingar aðildar Íslands að ESB tóku þátt í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í dag og minntu þar með á þá ógn sem ESB-aðild gæti orðið fyrir íslenskt verkafólk. Atvinnuleysi hefur aukist samfleytt í 23 mánuði á evrusvæðinu. Tugþúsundir atvinnulausra bætast við í hverjum mánuði og heildarfjöldi atvinnulausra skiptir orðið tugum milljóna. Að meðaltali er atvinnuleysið á ESB svæðinu rúmlega 12 prósent, en mest á jaðarsvæðunum eins og í Grikklandi og á Spáni þar sem það er farið að nálgast 30 prósent.
Það fór því vel á því að eitt af kjörorðum verkalýðsfélaganna í dag var atvinna, því án atvinnu verður hvorki velferð né kaupmáttaraukning.
ESB-andstæðingar stóðu sig vel í göngunni og minntu ASÍ-forystuna á að Íslendingar vilja ekki innleiða evrópskt atvinnuleysi.
Mótmæltu hugsanlegri ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Til almennrar dreifingar!
- Krónan er ekki vandi
- Ísland náð sér fyrr eftir COVID en ESB
- Að munstra sig á sökkvandi skip
- Alltaf sama platið - hin skelegga Birna
- Leyndarhjúpur evrópska seðlabankans
- Efnahagslífið á evrusvæðinu nánast botnfrosið
- Viðvarandi langtímaatvinnuleysi víða í Evrópu, en minnst á Ís...
- Jaðarríkin í Evrópu líða fyrir evruna
- Evrunni hafnað þar sem hún gæti grafið undan lífeyriskerfinu
- Fjármálaeftirlitið óánægt með íþyngjandi regluverk ESB
- Er blásýra góð við þorsta?
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Myrkur og óöld
- Óþægileg léttúð
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 181
- Sl. sólarhring: 492
- Sl. viku: 2661
- Frá upphafi: 1164868
Annað
- Innlit í dag: 154
- Innlit sl. viku: 2283
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 145
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg á hreinu að margir ESB andstæðingar eru óttalega heimskir. Sumir ESB andstæðingar eru ekkert annað en forhertir fasistar og rugludallar.
Það sem ESB andstæðingar sjá ekki er sú staðreynd að hagsnunum almennings er mun betur varið innan ESB heldur en utan þess. Helstu kjarabætur íslensks almennings komu með EFTA og síðar EES Samningum. Núna þarf að gera betur og ganga í Evrópusambandið til þess að bæta kjör íslendinga ennþá frekar frá því sem er núna í dag.
Sumir virðast hinsvegar ekkert sjá annað en mölina heima hjá sér og lítið annað. Röfla um að núverandi þjáning sé best vegna þess að þeir hafi ekki reynt neitt annað.
Síðan er það vinsæl aðferð að halda því fram að þar sem ESB andstæðignar hafa það svona ömurlegt. Þá hljóti nú Evrópusambandið að vera ömurlegt. Ekkert er fjarri sanni, enda eru þeir einu sem eru ómögurlegir hérna sjálfir Evrópusambands andstæðingar á Íslandi og þeir geta bara sjálfum sér kennt um það.
Viljandi verðbólgu krónu, verðtryggingu og einokun sem hækkar verðlag útúr öllu hófi.
Sagan ætti að hafa kennt íslendingum þá staðreynd að einangrun er vond. Leiðir til fátæktar, fámennis og hungurs. Annað einkenni einangrunar er fákeppni í verslu og í fyrirtækjarekstri. Enda er erfitt að reka fyrirtæki á Íslandi. Íslenska krónan gæti fengið alvarlegt kast einn daginn og gert útaf við viðkomandi fyrirtæki.
Það þarf ekki gjaldeyrisfall til þess að slíkt gerist. Jafnvel þó svo að íslenska krónan sé rúmlega 55% lægri árið 2013 en hún var í upphafi árs 2008, sem er þó ekki neitt þar sem á tímabili árið 2008 var 1 evra 350 íslenskra króna virði.
Þetta er það sem Evrópusambands andstæðingar á Íslandi vilja og það er heimska og fátt annað.
Jón Frímann Jónsson, 1.5.2013 kl. 23:09
Frábært framtak, ég er glöð að sjá þessa fylkingu. Nú er vonandi að við losnum við þetta endalausa þjark.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2013 kl. 09:00
Jájá, Jón Frímann, við höfum heyrt þetta væl í þér oft áður.
Ertu kanski að líka að tala um þína "einangrun" á Íslandi, einstaklingur sem enginn vildi umgangast eða vingast við. Félagslegt viðrini.
Náðirðu að rjúfa þessa félagslega einangrun þína þarna úti í Danmörk?
Eru til Danir sem þola þennan hroka í þér?
Ertu búinn að finna þér atvinnu? Ertu yfirleitt að leita.
Veistu, Jón Frímann, við höfum það bara ágætt og förum batnandi. Vertu bara áfram þarna úti í þínu himnaríki og láttu okkur um okkar land.
..og enn spyr ég, hvað í veröldinni fær þig til að halda að það sé sála sem tekur lengur mark á dellunni sem lekur út úr þér?
Spyr sá sem ekki veit.
Leitaðu þér hjálpar. Finndu þér tilgang. Gerðu eitthvað annað en að væla eins og smástelpa um hluti sem þú skilur ekki einu sinni.
palli (IP-tala skráð) 2.5.2013 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.