Leita í fréttum mbl.is

Stofnendur evru vilja leysa evrusvćđiđ upp

oscarŢungaviktarmađur Ţjóđverja í stofnun evrunnar segir ađ kljúfa verđi evrusvćđiđ upp ef ríki í Suđur-Evrópu eigi ađ komast út úr kreppunni.

Morgunblađiđ greinir frá ţessu og segir svo frá: 

Fyrrverandi fjármálaráđherra Ţýskalands, Oskar Lafontaine, vill ađ evrusvćđiđ verđi leyst upp til ţess ađ gera ríkjum Evrópusambandsins í Suđur-Evrópu kleift ađ ná sér á strik efnahagslega. Ţetta er haft eftir Lafontaine á fréttavef breska dagblađsins Daily Telegraph og ennfremur ađ núverandi stefna sé ávísun á hörmungar en hann var fjármálaráđherra Ţýskalands ţegar evran var sett á laggirnar.

„Efnahagsástandiđ versnar mánuđ eftir mánuđ og atvinnuleysi er orđiđ ţađ mikiđ ađ ţađ skapar efasemdir um lýđrćđislegar stofnanir sem aldrei fyrr,“ segir Lafontaine. Hann segir ađeins tímaspursmál hvenćr ríkin í Suđur-Evrópu taki höndum saman og beiti sér gegn forrćđi Ţýskalands innan evrusvćđisins.

Fjármálaráđherrann fyrrverandi segist hlynntur evrusvćđinu en telji einfaldlega ađ ţađ sé ekki lengur sjálfbćrt. „Vonir um ađ tilkoma evrunnar myndi knýja almennt fram skynsamlega hegđun í efnahagsmálum gengu ekki eftir,“ segir hann og bćtir viđ ađ sú stefna ađ neyđa Spánverja, Portúgala og Grikki til ţess ađ grípa til innri gengisfellingar hefđi haft hörmungar í för međ sér.

 

Sjá ennfremur frétt Daily Telegraph um máliđ.


mbl.is Telur evrusvćđiđ ekki lengur sjálfbćrt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Vonir um ađ sköpun evrunnar myndi knýja fram röklega efnahagsstjórn á öllum hliđum borđsins reynust út í bláinn."

Mannamálsţýđing: ţeir héldu ađ međ ţví ađ fela ţýsku einkahlutafélagi lögeyrisvaldiđ myndi sú breyting einhvernveginn hafa áhrif á hvernig stjórnmálamenn í einstökum ríkjum beita skattlagningarvaldinu. Sú kenning hefur hinsvegar ekki reynst vera á neinum rökum reist.

"Ţađ ađ knýja Spán, Portúgal og Grikkland til innri gengisfellingar var katastrófa."

Mannamálsţýđing: Ţađ ađ gera heilar kynslóđir Miđjarđarhafsbúa atvinnulausar og svipta ţćr eđlilegri grunnţjónustu samfélaga sinna, á nćstu áratugina eftir ađ sýna sig ć betur sem einhver mesta katastrófa álfunnar sem Ţjóđverjum verđur ekki einum kennt um eftir á.

Nema einhver gangi skrefinu lengra og leggi ţá skýringu til grundvallar ađ sögulegar forsendur fyrir ţví ađ Frakkar og sumar nágrannaţjóđir ţeirra óttist ţýzka stáliđ, hafi í raun veriđ meginhvati ţeirra fyrir ţáttöku í myntbandalagi í ţví skyni ađ reyna ađ halda friđi á meginlandinu. Ég tek ţađ fram ađ sú kenning er ekki mín uppfinning heldur hef ég hana eftir tveimur frönskumćlandi unglingum sem ég hitti nýlega í miđbć Reykjavíkur og voru komin hingađ á styrkjum frá ESB til ađ frćđast um stćkkunarstefnu Evrópusambandsins međ ţví ađ koma til Íslands og fá sýnishorn af stćkkunarferlinu beint í ćđ. Ef ég skildi ţau rétt ţá var  ferđalag ţeirra liđur í einhverju skólaverkefni heimafyrir hjá ţeim.

Guđmundur Ásgeirsson, 6.5.2013 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 221
  • Sl. sólarhring: 248
  • Sl. viku: 2194
  • Frá upphafi: 1182958

Annađ

  • Innlit í dag: 197
  • Innlit sl. viku: 1917
  • Gestir í dag: 181
  • IP-tölur í dag: 181

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband