Leita í fréttum mbl.is

Evran veldur dýpstu efnahagslćgđ á Ítalíu í 40 ár

Ítalir glíma viđ dýpstu efnahagslćgđ í 40 ár, ekki síst vegna evrunnar sem veldur ţví ađ ítalskur útflutningur hefur fariđ halloka fyrir útflutningi Ţjóđverja. Fjöldamótmćli voru vegna ţessa í Róm í dag. Fjögur af hverjum tíu ungmennum fá ekkert ađ starfa. Er ekki öruggt ađ vćntanleg ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks stöđvar ESB-viđrćđurnar strax og tryggir ađ Íslendingar hafni aldrei aftur í stefnumođspytti fráfarandi ríkisstjórnar?

Ríkisútvarpiđ greindi frá ţessu í dag.

Í heild hljóđar frétt RUV svo:

Ţúsundir Rómverja kröfđust ţess á útifundum í dag ađ stjórnvöld einbeittu sér frekar ađ ţví ađ búa til störf en draga saman ríkisútgjöld. Heimsókn Angelu Merkel Ţýskalandskanslara í Páfagarđ virđist hafa hleypt illu blóđi í marga mótmćlendur.

Tvö af stćrstu verkalýđsfélögum Ítalíu stóđu fyrir kröfugöngunum í dag. Nákvćmur fjöldi ţátttakenda liggur ekki fyrir en búist hafđi veriđ viđ ađ minnsta kosti fimmtíu ţúsund manns.

Ţótt mótmćlin hafi fariđ friđsamlega fram var mikill hiti í fólki enda gengur ítalska ţjóđin nú í sína dýpstu efnahagslćgđ í fjóra áratugi. Skuldir ríkisins eru töluvert umfram landsframleiđslu og atvinnuleysi er 11,5 prósent.

Fjögur af hverjum tíu ungmennum fá ekkert ađ starfa. Enrico Letta, nýr forsćtisráđherra landsins, hét ţví ţegar hann tók viđ embćtti ađ atvinnusköpun yrđi forgangsverkefni ríkisstjórnar sinnar. Ţau fyrirheit hafa enn ekki rćst, heldur vinnur stjórnin ađ breytingum á lögum um eignaskatt, sem mćlst hefur misjafnlega fyrir.

Reuters-fréttastofan hafđi eftir nokkrum mótmćlendum í dag ađ ţolinmćđi ţeirra gagnvart nýju stjórninni vćri strax á ţrotum. Nokkrir héldu á skiltum sem sýndu Angelu Merkel, kanslara Ţýskalands, í nasistabúningi, en ţau Frans páfi áttu stuttan fund í Páfagarđi nú síđdegis ţar sem ţau rćddu međal annars skuldakreppuna í Evrópu.

Eftir fundinn sagđi Merkel í samtali viđ fréttamenn ađ hagkerfi ćttu ađ ţjóna fólki en ekki öfugt. Hún viđurkenndi hins vegar ađ á ţví hefđi oft orđiđ misbrestur undanfarin ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er náttúrulega bara bilun.

spritti (IP-tala skráđ) 19.5.2013 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 245
  • Sl. sólarhring: 302
  • Sl. viku: 2159
  • Frá upphafi: 1187015

Annađ

  • Innlit í dag: 224
  • Innlit sl. viku: 1912
  • Gestir í dag: 213
  • IP-tölur í dag: 211

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband