Leita í fréttum mbl.is

Viðteknar hugmyndir um ESB og evru eru að breytast

Það er ljóst að viðteknar hugmyndir um ESB og evruna eru að breytast. Andstaðan í Bretlandi og andstöðuhreyfingar um alla álfu bera þess vitni. Það kann því að vera að forsetanum verði að ósk sinni fyrr en hann grunar um að hugmyndafræðileg endurnýjun í álfunni muni eiga sér stað.

En þangað til þessi hugmyndalegu umskipti eiga sér stað munu forystumenn á evrusvæðinu halda áfram að spila rússneska rúllettu með hag og kjör íbúanna.


mbl.is Misheppnað rúllettuspil á evrusvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Sigfússon

Það er spurning hver það er sem er að spila rúllettuna þeir sem reyna að halda uppi frjálsum flutningi fjármagns og vinnuafls eða þeir sem beita haftapólitík til að stöðva slíka flutninga.

Allavegana hefur forsetinn skipt um gír í því sem svo mörgu öðru...

Gunnar Sigfússon, 21.5.2013 kl. 17:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Forsetinn býr yfir þeim gáfum að hanga ekki eins og svo margir á hugmyndum sem ganga alls ekki upp,þótt einhverntíma hefði það verið skynsamlegt. Það eru stóru hreyfingarnar sem breytast,við því þurfa þjóðhöfðingjar að bregðast.

Helga Kristjánsdóttir, 21.5.2013 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 255
  • Sl. sólarhring: 430
  • Sl. viku: 2688
  • Frá upphafi: 1176379

Annað

  • Innlit í dag: 225
  • Innlit sl. viku: 2430
  • Gestir í dag: 217
  • IP-tölur í dag: 210

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband