Mánudagur, 1. júlí 2013
Getur einhver botnað fyrripart um atvinnu í e ess bé?
Það eru engar nýjar fréttir að atvinnuleysið sé að aukast í ESB. Um 25 milljónir manna eru án atvinnu, eða ríflega 12% af vinnuaflinu. Verst er ástandið meðal ungs fólks.
Það er því spurning hvort þessi fyrripartur eigi ekki við - og spurning hvort einhver geti botnað?
Atvinnu í e ess bé,
enga er að fá.
............
...............
24,4 milljónir án vinnu innan ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Uppskrift að eitri allra tíma
- Jólakveðja
- Friðarganga og Evrópusamband
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Við bíðum enn, Þorsteinn
- Skyggnigáfa Össurar?
- Villugjarnt á Kögunarhóli
- Tollabandalag eða tollfrelsi á grundvelli fríverslunarsamninga
- Nýtt örlagatímabil fer nú í hönd. Hver vinnur að þessu sinni?
- Eruð þið ekki örugglega staðföst í Flokki fólksins?
- Alltaf sama blíðan í Eyjum eða hvað?
- Mýtan um vexti
- Hörmungarsagan
- Vont, og versnar líklega
- Gott fyrir svefninn
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 20
- Sl. sólarhring: 483
- Sl. viku: 1760
- Frá upphafi: 1177399
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 1554
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samt mun ómælt styrktarfé
Streyma þaðan frá.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.7.2013 kl. 14:09
Ungir eiga ekkert fé
og aldnir fara frá.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.7.2013 kl. 16:45
Þessi frétt segir ekkert um ástandið í EU.
Svíar t.d. veittu 15.300 innflytjendum frá Norður-Afríku og Miðausturlöndum dvalarleyfi á síðasta ári, sem eru flestir atvinnulausir. Hin árin hafa verið í svipuðum dúr hjá þeim. Innflytjendur flæða inn í EU og eru orsakavaldurinn fyrir svona háum atvinnuleysis tölum.
99% af þessu fólki er ómenntað.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.7.2013 kl. 16:55
Þakkir fyrir góða seinniparta.
Heimssýn, 1.7.2013 kl. 17:32
V.Jóhannsson skrifaði:
"Þessi frétt segir ekkert um ástandið í EU."
Segðu ungum Spánverjum það !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 1.7.2013 kl. 18:27
BG - Atvinnuleysi ungra spánverja er ekkert nýtt fyrirbrigði.
Prósentan er ekkert hærri í dag en fyrir 20 - 30 árum og kemur EU ekkert við.
Þá var ekki túrisminn, sem nú bjargar mörgum og svo gleymir þú svörtu vinnunni í dag, sem er mjög mikil á Spáni.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 1.7.2013 kl. 18:44
Hin sameiginlega mynt, evran, hefur valdið því að samkeppnishæfni Spánverja, Ítala, Grikkja og fleiri hefur dalað gagnvart Þjóðverjum, Austurríkismönnum og fleirum. Þetta er vegna mismunandi verð- og kostnaðarþróunar í löndunum. Fyrir vikið hafa Spánverjar orðið undir, þar hefur verið þrálátur viðskiptahalli og skuldasöfnun - og atvinna ekki þróast með jafn jákvæðum hætti og í Þýskalandi. Þannig er atvinnuleysið nú að miklum hluta til bein afleiðing af evrunni á jaðri evrusvæðisins. Finnar eru meira að segja farnir að finna fyrir sams konar áhrifum.
Sjá meðal annars:
http://www.tradingeconomics.com/spain/current-account
Heimssýn, 1.7.2013 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.