Leita í fréttum mbl.is

SDG: makríldeilan sannar ágćti ţess ađ standa utan ESB

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra segir makríldeiluna sanna ágćti ţess fyrir Íslendinga ađ standa utan Evrópusambandsins.

Evrópuvaktin fjallar um ţetta.

Ţar segir:

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra var í Brussel ţriđjudaginn 16. júlí ţegar rétt fjögur ár voru frá ţví ađ alţingi samţykkti ESB-ađildarumsóknina. Erindi ráđherrans var ađ upplýsa ćđstu menn ESB um stefnu ríkisstjórnar um fráhvarf frá ađildarumsókninni.

SDG međ Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB, í Brussel 16. júlí 2013.

Daginn áđur en Sigmundur Davíđ hitti ESB-ráđamennina sagđi sjávarútvegsstjóri ESB, Maria Damanaki, ađ hún ćtlađi ađ taka ákvörđun um refsingu Íslendinga og Fćreyinga fyrir makrílveiđar fyrir lok ţessa mánađar.

Á visir.is er Sigmundur Davíđ spurđur hvort hótun Damanaki sýni ekki ađ betra sé ađ vera innan ESB en utan viđ ţađ ţegar deilt sé um mál af ţessu tagi, Sigmundur Davíđ svarađi:

„Ţá hefđum ekki haft ađstöđu til ađ verja rétt okkar. Ţetta er ţví ţvert á móti áminning um mikilvćgi ţess ađ hafa yfirráđ yfir eigin auđlindum. Verja fullveldiđ til ţess ađ geta variđ hagsmuni ţjóđarinnar út á viđ.“

Forsćtisráđherra lítur á reynsluna af makríldeilunni sem rök fyrir ađ vera utan ESB. Í samtalinu segir Sigmundur Davíđ ađ hann hafi rćtt makrílmáliđ viđ Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB, og José Manuel Barroso, forseta framkvćmdastjórnar ESB. Sigmundur Davíđ segir viđ visir.is:

„Barroso lagđi áherslu á ađ Evrópusambandiđ vildi leysa máliđ međ samningum og ađ ţađ vildi ekki beita ţvingunarađgerđum sem gengju í berhögg viđ EES-samninginn og WPO-samningana. Ţađ var auđvitađ mjög jákvćtt og ćskilegt viđhorf enda er nú ekki langt síđan Evrópusambandiđ fór illa út úr ţví ađ sćkja ađ Íslandi án ţess ađ hafa til ţess lagalegan grundvöll. Menn vilja ţví varla eiga á hćttu ađ fara út í ađgerđir sem síđar verđa dćmdar ólögmćtar.“

Fréttamađur 365 sem spyr á visir.is spyr: En nú áttu Íslendingar ekki fulltrúa á fundi sjávarútvegsráđherranna [ESB í Brussel 15. júlí], sýnir ţessi stađa ekki ađ ţađ er vont fyrir ţjóđina ađ standa fyrir utan sambandiđ?

Sigmundur Davíđ svarar:

„Ţvert á móti. Ef viđ vćrum innan sambandsins hefđi ţetta ekki einu sinni komiđ upp. Ţá hefđi sambandiđ bara ákveđiđ hvernig ţađ ćtlađi ađ hafa ţetta. Ţá hefđum ekki haft ađstöđu til ađ verja rétt okkar. Ţetta er ţví ţvert á móti áminning um mikilvćgi ţess ađ hafa yfirráđ yfir eigin auđlindum. Verja fullveldiđ til ţess ađ geta variđ hagsmuni ţjóđarinnar út á viđ.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 63
  • Sl. sólarhring: 285
  • Sl. viku: 2420
  • Frá upphafi: 1165337

Annađ

  • Innlit í dag: 48
  • Innlit sl. viku: 2074
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband