Leita í fréttum mbl.is

Ályktunin var einungis pólitískt bindandi fyrir ríkisstjórn Jóhönnu?

Svo virđist sem ályktun Alţingis um umsókn ađ ESB hafi ađeins veriđ pólitískt bindandi fyrir ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna. Ţeirri ríkisstjórn mistókst ađ koma Íslandi í ESB. Á nýju kjörtímabili hefur ályktunin ekkert gildi og viđ getum fariđ ađ snúa okkur ađ öđru og ţarfara.

Mbl.is segir svo frá:

Á fundi utanríkismálanefndar í morgun lagđi Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra fram lögfrćđilega álitsgerđ vegna ákvörđunar ríkisstjórnarinnar um ađ gera hlé á ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ og ađ stöđva frekari vinnu samninganefndar og –hópa.

Álitsgerđin var unnin í kjölfar fyrirspurnar ţriggja nefndarmanna í utanríkismálanefnd, sem óskuđu eftir ađ skýrđ vćru “ţau stjórnskipulegu valdmörk sem framkvćmdarvaldinu eru sett gagnvart ferli umsóknar um ađild ađ Evrópusambandinu” samkvćmt ályktun Alţingis nr. 1/137 frá 16. júlí 2009, um ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu.

Í álitsgerđinni er fjallađ um lagalega ţýđingu ţingsályktana í ţeim skilningi hvort ţćr geti haft bindandi áhrif. Niđurstađa hennar er sú ađ ţingsályktanir sem ekki byggjast á sérstakri heimild í lögum eđa stjórnarskrá bindi stjórnvöld ekki umfram ţađ sem af ţingrćđisvenjunni leiđir, samkvćmt tilkynningu frá utanríkisráđuneytinu.

„Í bréfi til utanríkismálanefndar sem fylgir álitsgerđinni segir utanríkisráđherra ađ ályktun sú sem vísađ sé til hafi veriđ samţykkt af öđrum ţingmeirihluta er nú situr. Núverandi stjórnarflokkar hafi báđir haft á stefnuskrá sinni ađ gera hlé eđa hćtta ţeim viđrćđum sem ályktunin fjallar um og augljóst var fyrir kosningarnar ađ ţeir stćđu henni ekki ađ baki. Ađ fengnu ţessu áliti verđi ríkisstjórnin ţví ekki talin bundin af ađ fylgja ţessari ályktun eftir. Af sjálfu leiđi ađ sama gildi um heimildir ráđherra til ađ víkja frá ţví skipulagi sem vísađ var til í nefndaráliti međ ţingsályktunartillögunni.

Ađ fengnu ţessu áliti hefur utanríkisráđherra ákveđiđ ađ taka til skođunar ađ leysa samninganefndina sem skipuđ var til ađ leiđa ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ og einstaka samningahópa frá störfum til ađ ţeir sem ţar hafa setiđ geti snúiđ sér ađ öđrum verkefnum,“ segir í tilkynningu.


mbl.is Ţingsályktun um ESB ekki bindandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 122
  • Sl. sólarhring: 266
  • Sl. viku: 1916
  • Frá upphafi: 1186258

Annađ

  • Innlit í dag: 112
  • Innlit sl. viku: 1678
  • Gestir í dag: 110
  • IP-tölur í dag: 109

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband