Þriðjudagur, 5. nóvember 2013
Hagvöxtur minni í ESB en vænst var
Gert er ráð fyrir að samdráttur verði 0,4% á þessu ári á evrusvæðinu, enda hefur hið mikla atvinnuleysi lítið breyst og er við 12% að jafnaði. Á næsta ári er nú gert ráð fyrir minni hagvexti en fyrri spár gerðu ráð fyrir, eða 1,1%.
Mbl.is greinir frá þessu, samanber viðhengda frétt.
Þar segir:
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lækkað hagvaxtarspá sína fyrir næsta ár og spáir nú 1,1% hagvexti á evrusvæðinu árið 2014.
Í haustspá sinni, sem framkvæmdastjórnin birti í morgun, segir að 0,4% samdráttur verði á evrusvæðinu á þessu ári, sem er þó minni samdráttur en í fyrra, og að hagvöxturinn taki við sér á næsta ári. Reyndar hafði hún áður spáð 1,4% hagvexti árið 2014 en hefur nú lækkað spá sína í 1,1%.
Í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórninni segir að ástandið fari batnandi og að horfur séu á hægum bata. Hins vegar sé mikilvægt að dregið verði markvisst úr skuldabyrði evruríkjanna, sem sé enn of mikil.
Olli Rehn, efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins, segir að það versta sé afstaðið í Evrópu. En það er of snemmt að lýsa yfir sigri: atvinnuleysi er enn of hátt. Þess vegna verðum við að halda áfram að reyna að koma evrópska hagkerfinu í gang.
Hagvaxtarspá fyrir bæði Frakkland og Spán lækkaði umtalsvert. Nú er spáð 0,9% hagvexti í Frakklandi en ekki 1,1% eins og áður og er aðeins gert ráð fyrir 0,5% hagvexti á Spáni, ekki 0,9%.
Þá er gert ráð fyrir að hagvöxtur taki loks við sér í Grikklandi og Portúgal. Spáð er 0,6% hagvexti í Grikklandi á næsta ári og 2,9% vexti árið 2015. Betri tíð bíður Portúgala, ef marka má spá framkvæmdastjórnarinnar, en þar er spáð 0,8% hagvexti. Portúgalar hafa
þurft að þola samdrátt undanfarin fjögur ár.
Til viðbótar má bæta við texta af vef Viðskiptablaðsins. Þar segir:
Bandaríska dagblaðið The Wall Street Journal fjallar um málið og hefur upp úr skýrslu OECD að helsta ástæðan fyrir þessum mun á milli Bandaríkjanna og evrusvæðisins þær aðhalds- og niðurskurðaraðgerðir sem ráðist var í á evrusvæðinu. Skattahækkanir og frysting launagreiðslna hafi komið niður á kaupmætti fólks og aukið samdráttinn meira en í Bandaríkjunum.
Hagvaxtarspá lækkuð fyrir Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Óþægileg léttúð
- Guðmundur Ásgeirsson bendir réttilega
- Lýðræðisleg leið til afnáms lýðræðis
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvað snýst málið?
- Á Seltjarnarnesi
- Að fá einhverja aðra til að stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best að banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandið
- Obb, obb, obb, Áslaug Arna
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 266
- Sl. sólarhring: 280
- Sl. viku: 1626
- Frá upphafi: 1161594
Annað
- Innlit í dag: 246
- Innlit sl. viku: 1442
- Gestir í dag: 228
- IP-tölur í dag: 226
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.