Leita í fréttum mbl.is

Smámynt hent í Íslandsvininn Paul Thompson

Íslandsvinurinn Paul Thompson, Daninn sem var fulltrúi AGS ţegar Íslendingar tóku upp samstarf viđ sjóđinn, fékk heldur óblíđar móttökur í Aţenu í gćr. Lögreglunni tókst ađ forđa honum inn í bíl ţegar reiđur mótmćlandi henti í hann skćđadrífu smámyntar - sjálfsagt einhverjum evrum.

Evrópuvaktin skýrir frá ţessu. Hún segir svo frá:

Aţena: „Hypjiđ ykkur! Og takiđ björgunarađgerđir međ“-hrópuđu mótmćlendur ađ fulltrúum ESB/AGS/SE

Veitzt ađ Poul Thomsen og hent í hann smámynt-Allsherjarverkfall í dag

 

6. nóvember 2013 klukkan 10:19

Til harđra átaka kom í Aţenu í gćr fyrir framan fjármálaráđuneytiđ, ţegar mótmćlendur gerđu ađsúg ađ fulltrúum Evrópusambandsins og Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, sem ţar voru á ferđ. Mótmćlendur komu í veg fyrir ađ ţeir gćtu yfirgefiđ ráđuneytiđ. Daninn Poul Thomsen, sem Íslendingar ţekkja frá heimsóknum hans hingađ varđ ađ forđa sér ţegar mađur henti í hann smámynt. Lögreglan hjálpađi Thomsen ađ komast inn í bíl en mađurinn var handtekinn.

Reiđir mótmćlendur hrópuđu ađ gestunum: Hypjiđ ykkur og takiđ björgunarađgerđir ykkar međ. Óeirđalögregla var kölluđ á stađinn til ađ halda aftur af mannfjöldanum. Síđar í gćr var fulltrúunum komiđ út úr byggingunni baka til ţar sem mótmćlendur stóđu vörđ fyrir utan ađalinngang.

Margir mótmćlenda sögđu viđ blađamenn ađ ţeir hefđu orđiđ fyrir barđinu á uppsögnum opinberra starfsmanna sem ţríeykiđ ESB/AGS/SE hefđi krafizt.

Í frétt Guardian um máliđ segir ađ Grikkir hafi tapađ um 40% af ráđstöfunartekjum sínum frá ţví ađ kreppan skall á.

Í dag, miđvikudag eru skólar í Grikklandi lokađir og truflun hefur orđiđ á flugumferđ vegna allsherjarverkfalls, sem stendur í 24 tíma og er kallađ til í ţví skyni ađ mótmćla ţví ađhaldi sem erlendir lánardrottnar Grikkja hafa krafizt.

Í yfirlýsingu frá hafnarverkamönnum segir: „Líf verkamanna, lífeyrisţega og atvinnulausra er martröđ.“

Búizt er viđ ţúsundum manna á Syntagma-torgi síđar í dag, ţar sem verđur mótmćlafundur ađ ţví er fram kemur á gríska vefmiđlinum ekathimerini.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 87
  • Sl. sólarhring: 301
  • Sl. viku: 1865
  • Frá upphafi: 1183068

Annađ

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 1632
  • Gestir í dag: 68
  • IP-tölur í dag: 67

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband