Leita í fréttum mbl.is

Ađallögfrćđingur Breta hótar ađ lögsćkja ESB fyrir valdarán

Ćđsti lögfrćđingur Breta hótar ađ lögsćkja Evrópusambandiđ ef ţađ heldur áfram ađ soga til sín vald frá ađildarríkjunum. Ţetta kom fram á fundi sem hann sótti međ lögfrćđingum í Brussel. Dćmi um óeđlileg afskipti ESB af málefnum ađildarríkja sem hann nefndi var reglugerđ um ílát fyrir ólífuolíu á veitingahúsum.

Lögfrćđingur Breta heitir Dominic Grieve. Hann segir ađ ESB ćtti ekki ađ vera ađ gefa skipanir af ţessu tagi sem ađildarríkin hafa ekki skrifađ upp á. Grieve ţessi er ekki neinn sérstakur ESB-andstćđingur en er talinn tiltölulega frjálslyndur íhaldsmađur. Hann telur ađ stofnanir ESB hafi veriđ ađ ţenja sig yfir allt of vítt sviđ. Veitingahúsaílátin fyrir ólífuolíuna sé ađeins eitt dćmi, en dćmigert.

EUObserver greinir frá ţessu og minnir í leiđinni á nýlega könnun ţar sem fram kemur ađ ađeins um fjórđungur Breta telji Evrópusambandiđ vera af hinu góđa. Cameron forsćtisráđherra Breta er nú í heimsókn í Kína, en hann hefur lofađ ađ halda ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild Breta ađ ESB ef hann sigrar í kosningunum áriđ 2015. Í heimsókninni hefur hann mćlt međ verslunarfrelsi gagnvart Kína, en ráđandi öfl í ESB hafa veriđ fremur treg í taumi í ţeim efnum og segjast óttast samkeppnina viđ vörur frá Kína.

Nánar um ţetta í frétt EUObserver

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 44
  • Sl. sólarhring: 470
  • Sl. viku: 2477
  • Frá upphafi: 1176168

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 2247
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband