Leita í fréttum mbl.is

Ég vil bara ekki giftast ţér - ţú ert of stjórnsamur!

siljadogg

Ég vil gjarnan vera góđur vinur ţinn, en ég vil bara ekki giftast ţér vegna ţess ađ ég vil ekki búa viđ stjórnsemina í ţér.

Á ţessa leiđ farast Silju Dögg Gunnarsdóttur, ţingkonu Framsóknarflokks út Suđurkjördćmi orđ í grein í Fréttablađinu í dag. Hún er ţar ađ lýsa ţví ađ hún vilji vera í vinalegum tengslum viđ Evrópusambandiđ án ţess ađ vera hluti af ţví. Greinin er svohljóđandi:

 

Ég vil ekki giftast ţér 

En ég vil vera vinur ţinn vegna ţess ađ ţađ eru allt ađrar skuldbindingar sem fylgja vináttu annars vegar og hjónabandi hins vegar. Ég hef ţessa skođun varđandi ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Ég er sannfćrđ um ađ hagsmunir Íslendinga séu best tryggđir utan Evrópusambandsins. Viđ höldum samt sem áđur áfram ađ vera vinir, góđir vinir, enda erum viđ hluti af Evrópu og höfum yfirleitt átt mikil og góđ samskipti viđ ađrar Evrópuţjóđir.

 

Bćta ţarf hagstjórnina

Umrćđan upp á síđkastiđ, sem snýr ađ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu, snýst ađ stórum hluta um kosti ţess ađ taka upp evru. Ađrir ţćttir eru látnir liggja á milli hluta í umrćđunni. Lítiđ er og sjávarútvegsmál, lýđrćđi og auđlindamál en ţađ eru mjög mikilvćgir málaflokkar sem ráđa miklu um framţróun og framtíđ Íslands.

En vindum okkur yfir í gjaldmiđilsmálin. Sumir segja ađ viđ getum ekki afnumiđ verđtrygginguna og bćtt hagstjórn landsins nema međ ţví ađ taka upp annan gjaldmiđil, t.d. evru. Ţađ er einfaldlega
ekki rétt. Nýr gjaldmiđill einn og sér lagar ekki hagstjórnina, viđ ţurfum sjálf ađ breyta henni til hins betra.

 

Krónan okkar gjaldmiđill

Samráđsnefnd um peningastefnu Íslands komst ađ ţverpólitískri samhljóđa niđurstöđu. Grípum niđur í frétt fjármálaráđuneytisins frá 16. október 2010:

Ađ mati nefndarmanna er ekki hćgt ađ gera ráđ fyrir upptöku annarrar myntar á nćstu árum. Ţví er mikilvćgt ađ tryggja trausta peningastefnu međ ţjóđhagsvarúđartćkjum og ábyrgđ í opinberum fjármálum á grundvelli fjármálareglna sem taka miđ af ţróun efnahagslífsins. Slíkt er grundvöllur góđrar hagstjórnar óháđ fyrirkomulagi gengismála og peningastefnu. Almennt telja nefndarmenn ađ á nćstu árum sé sjálfstćđ peningastefna eini valkosturinn og trúverđug hagstjórn sem tekur miđ af “

Ţetta er skýrt: Sjálfstćđ peningastefna er eini kosturinn nćstu árin og nauđsynlegt er ađ vinna innan ţess ramma. Og undir ţetta kvitta ASÍ, SA og fulltrúar allra stjórnmálaflokka.

Nú hefur veriđ gert hlé á ađildarviđrćđum viđ ESB. Ný og öflug ríkisstjórn hefur tekiđ viđ stjórnartaumunum og bćtt hagstjórn er mjög ofarlega á verkefnalista
hennar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 73
  • Sl. sólarhring: 225
  • Sl. viku: 2046
  • Frá upphafi: 1182810

Annađ

  • Innlit í dag: 69
  • Innlit sl. viku: 1789
  • Gestir í dag: 68
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband