Leita í fréttum mbl.is

Þingmenn ESB þrýsta á vitlausa hnappa og styðja óvart áframhaldandi djúpsjávarveiðar

Í síðasta mánuði þrýstu 18 þingmenn ESB óvart á nei-hnapp í staðinn fyrir já-hnapp í kosningum um bann við djúpsjávarveiðum í Norð-Austur Atlandshafi. Fyrir vikið voru 342 þingmenn á móti banni en 326 með banninu.
 
Þetta kemur fram í Europaportalen.se.
 
Atkvæðagreiðslur af þessu tagi hljóta að vekja upp spurningar um vinnubrögðin á þingi Evrópusamandsins. Það virðist reyndar vera regla fremur en hitt að þingmenn átti sig eftir á að þeir hafi kosið "vitlaust".  
 
Eins og sjá eru skoðanir mjög skiptar til djúpsjávarveiða í Atlantshafinu. Sú spurning hlýtur að vakna hvort róttækir umhverfishópar myndu fara að stýra veiðiaðferðum á Íslandsmiðum í gegnum áhrif sín á ESB-þinginu ef Íslendingar gengju í ESB. 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 389
  • Sl. sólarhring: 399
  • Sl. viku: 2152
  • Frá upphafi: 1186759

Annað

  • Innlit í dag: 352
  • Innlit sl. viku: 1897
  • Gestir í dag: 325
  • IP-tölur í dag: 319

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband