Mánudagur, 20. janúar 2014
Gjaldeyrishöft skjóta rótum í evrulandinu Kýpur
Það er bráðum ár síðan gjaldeyrishöft voru innleidd í evrulandinu Kýpur. Þrátt fyrir ýmsar breytingar á þeim bendir ekkert til þess að þau verði afnumin í bráð. Atvinnuleysi er nú um 20% á Kýpur og skuldir fara almennt vaxandi.
Þetta kemur fram í Ríkisútvarpinu í dag.
Þar segir að landið hafi fengið neyðarlán upp á 10 milljarða evra í fyrra, eða sem svarar um helmingi landsframleiðslu. Ný skýrsla frá AGS sýnir að efnahagur eyjunnar stendur enn á brauðfótum. Sem kunnugt er þurftu innstæðueigendur að taka á sig tap bankanna á eyjunni. Ennfremur þurftu launþegar að taka á stig um 10% launalækkun. Þrátt fyrir það jókst atvinnuleysi verulega og er um 20% eins og áður sagði.
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 150
- Sl. sólarhring: 354
- Sl. viku: 1941
- Frá upphafi: 1184129
Annað
- Innlit í dag: 132
- Innlit sl. viku: 1676
- Gestir í dag: 129
- IP-tölur í dag: 128
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru engin gjaldeyrishöft á Kýpur. Það hafa hinsvegar verið í gildi úttektartakmarkanir í bönkum á Kýpur til þess að koma í veg fyrir bankaáhlaup.
Slíkt er ekkert óvenjulegt undir þeim aðstæðum sem þarna eru í gildi. Þarna. Þetta er eitthvað sem fólkið í Heimssýn á erfitt með að skilja. Fast í gjaldeyrishöftum íslensku krónunnar og gjaldeyrishöftin eru orðin fimm ára gömul og það styttist í að þau verði sex ára gömul.
Jón Frímann Jónsson, 21.1.2014 kl. 01:06
Það er verið að vísa í frétt RUV þarna. Fólk fær t.d. ekki að fara með gjaldeyrinn sinn úr landi. En vissulega má kalla þetta fjármagnshöft líka
Heimssýn, 21.1.2014 kl. 18:02
Evrópska myntbandalagið er í raun ein stór gjaldeyrishöft.
Í stað þess að þjóðríki gefi hvert út sinn gjaldmiðil eins og er venjulegt, eru þau gerð skyldug til þess að nota einhvern annan, sem er í þokkabót gefin út af einkahlutafélagi skráðu í Frankfürt.
Með því er fólk svipt valfrelsi í gjaldeyrisviðskiptum, að þvinga það til að nota þennan gjaldmiðil og engan annan.
Guðmundur Ásgeirsson, 21.1.2014 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.