Leita í fréttum mbl.is

Fundur um Bretland og EES á vegum Evrópu­vaktarinnar í hádegi á fimmtudag í Háskóla Íslands

Evrópuvaktin, RNH (Rannsóknarsetur um nýsköpun og hagvöxt) og Alţjóđamálastofnun Háskóla Íslands bođa til hádegisfundar fimmtudaginn 30. janúar klukkan 12.00 til 13.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, međ dr. Richard North sem hefur sérhćft sig í rannsóknum á Evrópusambandinu og sérstaklega stöđu Breta innan ţess.

Frá ţessu er greint á vef Evrópuvaktarinnar. 

Ţar segir ennfremur:

 

Miklar umrćđur eru nú í Bretlandi um framtíđarsamband landsins og ESB. David Cameron forsćtisráđherra hefur lofađ ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild Breta ađ ESB á árinu 2017 fái hann brautargengi í ţingkosningum 2015. Mörg viđhorf eru reifuđ og dr. Richard North hefur fćrt rök fyrir ţví sem hann kallar Norway Option – norska kostinn. Ţar lítur hann á samband Noregs viđ ESB á grundvelli EES-samningsins. Skođanir hans á ţví efni eiga ekki síđur erindi til Íslendinga en Breta eđa Norđmanna.

Dr. Richard North stundar rannsóknir og greiningu á stjórnmálum og ţróun ţeirra. Hann er rithöfundur og bloggari. Hann hefur starfađ á öllum stigum stjórnsýslu en hóf störf ađ umhverfis-heilbrigđismálum á sveitarstjórnarstigi. Hann sinnti hagsmunagćslu fyrir smáframleiđendur í viđskiptalífinu, var í fjögur ár rannsóknastjóri fyrir stjórnmálaflokk á ESB-ţinginu. Í tíu ár hefur hann starfađ sem sjálfstćđur ráđgjafi fyrir breska ţingmenn og ráđherra í ríkisstjórn Bretlands.

Richard hefur skrifađ nokkrar bćkur međ blađamanninum Christopher Booker og má ţar nefna Mad Officials og Great Deception - the definitive history of the European Union auk ţess Scared to Death ţar sem lýst er fyrirbćrinu hrćđsla. Ţá hefur hann sjálfur skrifađ nokkrar bćkur ţar á međal Ministry of Defeat um misheppnađar ađgerđir Breta í suđurhluta Íraks og Many Not the Few, um hina hliđina á orrustunni um Bretland í síđari heimsstyrjöldinni. Nýjasta ritverk hans ber heitiđ The Norway Option sem er gefiđ út af Bruges Group og snýst um tengsl Noregs viđ ESB.

Richard stóđ međ öđrum ađ ţví ađ koma á fót lýđrćđishreyfingunni The Harrogate Agenda og hann bloggar á síđunni EUreferendum.com ţar sem hann greinir og segir álit sitt á ţróun ESB-málefna. Hann er einn ţeirra sem keppa til úrslita í ritgerđa- og tillögusamkeppni á vegum IEA, Institute of Economic Affairs í London, um svonefnd Brexit-verđlaun, ţađ er stöđu Bretlands eftir úrsögn úr ESB, keppninni er ekki lokiđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 211
  • Sl. sólarhring: 260
  • Sl. viku: 1950
  • Frá upphafi: 1177123

Annađ

  • Innlit í dag: 193
  • Innlit sl. viku: 1770
  • Gestir í dag: 189
  • IP-tölur í dag: 186

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband