Fimmtudagur, 30. janúar 2014
Reglur ESB munu víkja fyrir reglum stofnana Sameinuðu þjóðanna
Ég tel næstum því 100% líkur á því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið á næstu árum, segir dr. Richard North, rithöfundur og stjórnmálaskýrandi, en hann mun flytja erindi í hádeginu í dag um nýjustu ritgerð sína, Noregskosturinn (The Norway Option), þar sem hann færir rök fyrir þeim valkosti Breta að ganga aftur í EFTA og taka upp EES-samninginn í stað þess að vera áfram í Evrópusambandinu. Erindið hefst í stofu 101 í Odda hjá Háskóla Íslands kl. 12.
North segir að nafngiftin sé komin til þar sem Noregur sé stærsta ríkið af þeim þremur sem eru í EFTA og EES. Ég hefði, til að gæta sanngirni, átt að láta heitið vera Noregs-Íslands-Liechtenstein-kosturinn, segir North, en bendir jafnframt á með glettni að skammstöfun þessara þriggja landa á ensku myndi vera Núll-kosturinn.
Viljum sömu völd og þið
North tók fram að helsta gagnrýnin gegn hugmynd sinni væri sú að efnahagur Noregs væri svo ólíkur efnahag Bretlands, að Noregs-kosturinn ætti ekki við. Efnahagur Noregs byggðist á olíu og mannfjöldinn væri mun minni en á Bretlandi. Noregur væri því líkari Skotlandi en öllu Bretlandi.
En hvers vegna ættu Bretar þá að ganga í EES? Við myndum vilja vera jafnvaldamikil og þið, segir North, og hafa okkar málefni í eigin höndum. Staða Íslands þyki því öfundsverð á Bretlandi. North segir að það sem hann hafi komist að, þegar hann var að rannsaka Noregskostinn, sé það hversu valdamikil í raun þessi lönd gætu verið á alþjóðavettvangi.
Hnattvæðingin hefur gjörbreytt valdajafnvæginu á milli Evrópusambandsins og ríkja sem standa utan þess, segir North. Reglur Evrópusambandsins séu í síauknum mæli samdar á alþjóðlegu stigi, og Norðmenn hafa áttað sig á því. North nefnir sem dæmi viðtal sem hann tók við norskan dýralækni, sem vann fyrir norsk stjórnvöld, og sat fyrir þeirra hönd sem formaður nefndar Alþjóðamatvælaskrárráðsins um fisk og fiskafurðir. Í krafti setu sinnar þar hefði Noregur getað haft gríðarleg áhrif á alþjóðlegt lagaumhverfi um fisk og fiskvinnsluvörur, sem Evrópusambandið neyddist síðan til þess að taka upp vegna eigin skuldbindinga undir alþjóðarétti.
Þannig að Noregur í þessu tilfelli býr til reglurnar fyrir Evrópusambandið, faxar þær til Brussel, þar sem menn neyðast til að taka þær upp, þeir setja stimpil Evrópusambandsins á þær og faxa áfram til Óslóar! North segir að fleiri dæmi þessa þekkist nú enda séu alþjóðlegar nefndir af þessu tagi til í nærri þúsunda tali. Evrópusambandið líkist því einna helst heildsala og dreifingaraðila á lögum og reglugerðum frekar en framleiðanda, segir North og bætir við að fyrir Breta skjóti það skökku við að þegar verið sé að semja þær reglur sem á endanum gildi í Bretlandi eigi ríki eins og Ísland, þar sem færri búa en í einu hverfi í London, sæti við borðið, en Bretar ekki, þar sem fulltrúi Evrópusambandsins sjái um það fyrir þeirra hönd. Íslendingar eru því miklu valdameiri í alþjóðasamfélaginu en við.
Vill að Bretar skoði aðild að EES | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Þetta var hræðilegt! Hvað gerir ESB nú?
- Skrítið að nota Evruna sem ástæðu fyrir ESB aðild
- Stór hagkerfi hökta rétt eins og lítil
- Evran er aukaatriði
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í lei...
- Spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni
- Samkvæmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfræðileg nýlunda
- Yfir lækinn til að sækja sér vatn
- Það er ástæða
- Rýrt umboð, eina ferðina enn
- Það er augljóst
- 10 milljarðar eru lika peningar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 302
- Sl. sólarhring: 471
- Sl. viku: 2383
- Frá upphafi: 1188519
Annað
- Innlit í dag: 264
- Innlit sl. viku: 2160
- Gestir í dag: 250
- IP-tölur í dag: 248
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.