Fimmtudagur, 30. janúar 2014
Reglur ESB munu víkja fyrir reglum stofnana Sameinuđu ţjóđanna
Ég tel nćstum ţví 100% líkur á ţví ađ Bretland yfirgefi Evrópusambandiđ á nćstu árum, segir dr. Richard North, rithöfundur og stjórnmálaskýrandi, en hann mun flytja erindi í hádeginu í dag um nýjustu ritgerđ sína, Noregskosturinn (The Norway Option), ţar sem hann fćrir rök fyrir ţeim valkosti Breta ađ ganga aftur í EFTA og taka upp EES-samninginn í stađ ţess ađ vera áfram í Evrópusambandinu. Erindiđ hefst í stofu 101 í Odda hjá Háskóla Íslands kl. 12.
North segir ađ nafngiftin sé komin til ţar sem Noregur sé stćrsta ríkiđ af ţeim ţremur sem eru í EFTA og EES. Ég hefđi, til ađ gćta sanngirni, átt ađ láta heitiđ vera Noregs-Íslands-Liechtenstein-kosturinn, segir North, en bendir jafnframt á međ glettni ađ skammstöfun ţessara ţriggja landa á ensku myndi vera Núll-kosturinn.
Viljum sömu völd og ţiđ
North tók fram ađ helsta gagnrýnin gegn hugmynd sinni vćri sú ađ efnahagur Noregs vćri svo ólíkur efnahag Bretlands, ađ Noregs-kosturinn ćtti ekki viđ. Efnahagur Noregs byggđist á olíu og mannfjöldinn vćri mun minni en á Bretlandi. Noregur vćri ţví líkari Skotlandi en öllu Bretlandi.
En hvers vegna ćttu Bretar ţá ađ ganga í EES? Viđ myndum vilja vera jafnvaldamikil og ţiđ, segir North, og hafa okkar málefni í eigin höndum. Stađa Íslands ţyki ţví öfundsverđ á Bretlandi. North segir ađ ţađ sem hann hafi komist ađ, ţegar hann var ađ rannsaka Noregskostinn, sé ţađ hversu valdamikil í raun ţessi lönd gćtu veriđ á alţjóđavettvangi.
Hnattvćđingin hefur gjörbreytt valdajafnvćginu á milli Evrópusambandsins og ríkja sem standa utan ţess, segir North. Reglur Evrópusambandsins séu í síauknum mćli samdar á alţjóđlegu stigi, og Norđmenn hafa áttađ sig á ţví. North nefnir sem dćmi viđtal sem hann tók viđ norskan dýralćkni, sem vann fyrir norsk stjórnvöld, og sat fyrir ţeirra hönd sem formađur nefndar Alţjóđamatvćlaskrárráđsins um fisk og fiskafurđir. Í krafti setu sinnar ţar hefđi Noregur getađ haft gríđarleg áhrif á alţjóđlegt lagaumhverfi um fisk og fiskvinnsluvörur, sem Evrópusambandiđ neyddist síđan til ţess ađ taka upp vegna eigin skuldbindinga undir alţjóđarétti.
Ţannig ađ Noregur í ţessu tilfelli býr til reglurnar fyrir Evrópusambandiđ, faxar ţćr til Brussel, ţar sem menn neyđast til ađ taka ţćr upp, ţeir setja stimpil Evrópusambandsins á ţćr og faxa áfram til Óslóar! North segir ađ fleiri dćmi ţessa ţekkist nú enda séu alţjóđlegar nefndir af ţessu tagi til í nćrri ţúsunda tali. Evrópusambandiđ líkist ţví einna helst heildsala og dreifingarađila á lögum og reglugerđum frekar en framleiđanda, segir North og bćtir viđ ađ fyrir Breta skjóti ţađ skökku viđ ađ ţegar veriđ sé ađ semja ţćr reglur sem á endanum gildi í Bretlandi eigi ríki eins og Ísland, ţar sem fćrri búa en í einu hverfi í London, sćti viđ borđiđ, en Bretar ekki, ţar sem fulltrúi Evrópusambandsins sjái um ţađ fyrir ţeirra hönd. Íslendingar eru ţví miklu valdameiri í alţjóđasamfélaginu en viđ.
Vill ađ Bretar skođi ađild ađ EES | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- Raunvextir húsnćđislána í Bandaríkjunum á svipuđu róli og á Í...
- Raunvextir í Bretlandi á svipuđu róli og á Íslandi
- Vaxtavitleysa
- Er stefnan eintóm blekking?
- Um hvađ snýst máliđ?
- Á Seltjarnarnesi
- Ađ fá einhverja ađra til ađ stjórna
- Vindhögg
- Bjarni bilar ekki
- Er ekki bara best ađ banna meira?
- Sósíalistar og Evrópusambandiđ
- Obb, obb, obb, Áslaug Arna
- Feitur reikningur
- Hinn guđlegi lćkningamáttur Evrópusamstarfsins
- Evrópusambandiđ og vopnaframleiđsla í Ísrael
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 176
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 1680
- Frá upphafi: 1160345
Annađ
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 1467
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 146
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.