Leita í fréttum mbl.is

Vigdís Hauksdóttir segir að virða verði niðurstöður þingkosninga árið 2013

vigdis

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Heimssýnar, sagði í nýum þætti á Stöð 2 í dag að það yrði að virða niðurstöður þess lýðræðislega ferlis sem fólst í niðurstöðum þingkosninganna síðast liðið vor. Þá unnu þeir flokkar stórsigur sem voru á móti aðild að ESB.

Í framhaldi af kosningunum var myndaður stjórnarsáttmáli Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Þar kemur skýrt fram sú stefna sem æðstu samkundur flokkanna höfðu samþykkt, nefnilega að vinna gegn aðild að ESB og hætta viðræðum.

Þingið ákvað að setja viðræður í gang án þess að spyrja þjóðina. Þess vegna er eðlilegt að Alþingi samþykki að afturkalla umsóknina.

Það að halda áfram viðræðum er ekkert annað en að stíga skref inn í ESB í smáum skömmtum. Þjóðin vill ekki ganga í ESB. Þess vegna er ekki ástæða til að halda áfram viðræðum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 138
  • Sl. sólarhring: 243
  • Sl. viku: 2073
  • Frá upphafi: 1184480

Annað

  • Innlit í dag: 124
  • Innlit sl. viku: 1787
  • Gestir í dag: 122
  • IP-tölur í dag: 118

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband