Leita í fréttum mbl.is

Gríđarleg spilling í Evrópusambandinu

Gríđarleg spilling ţrífst í ríkjum Evrópusambandsins. Kostnađurinn af hennar völdum nemur jafnvirđi hátt í 19 ţúsund milljarđa króna á ári. Ţetta kemur fram í skýrslu sem framkvćmdastjórn ESB kynnti í dag.

Ofangreint kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins í dag. Sjá einnig frétt á BBC og skýrslu framkvćmdastjórnar ESB um máliđ.
 
Fréttamađur Ríkisútvarpsins segir hefur ţetta um máliđ ađ segja: 
 
Cecilia Malmström, innanríkismálastjóri Evrópusambandsins, kynnti hina nýju spillingarskýrslu undir hádegi. Segja má ađ hún hafđi hleypt henni úr hlađi međ grein sem birtist í Gautaborgarpóstinum í dag. Ţar segir hún ađ umfangiđ sé slíkt ađ ţađ grafi undan lýđrćđi og stórskađi hiđ löglega efnahagskerfi í löndunum. Malmström tekur fram ađ vissulega sé vandamáliđ mis-stórt í löndunum 28. Svíar geti til dćmis vel viđ unađ miđađ viđ margar ađrar ţjóđir.

Samkvćmt skýrslunni hefur spillingin í för međ sér gríđarlegan kostnađ fyrir ESB-ríkin, - um 120 milljarđa evra, jafnvirđi hátt í nítján ţúsund milljarđa króna, á ári. Fram kemur ađ ţađ séu mun frekar ríkisstjórnir ađildalandanna sem reyni ađ taka á spillingunni en stofnanir Evrópusambandsins. Vissulega sé starfrćkt sveit sem leiti uppi fjármálaspillingu í tengslum viđ fjárhagsáćtlun ESB, en hún hafi úr litlum fjárframlögum ađ spila og geti ţví beitt sér ađ takmörkuđu leyti.

Í skýrslunni er greint frá tveimur skođanakönnunum sem sýna ađ ţrír fjórđuhlutar ađspurđra töldu ađ spilling vćri víđtćk ESB-ríkjunum. Forsvarsmenn fjögurra af hverjum tíu fyrirtćkjum sem leitađ var til sögđu ađ spilling stćđi ţví fyrir ţrifum ađ stunda viđskipti í Evrópulöndum. 
 
 
Bloggari Heimssýnar hefur engu viđ ţetta ađ bćta. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Heimssýn

Heimssýn

hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, eru þverpólitísk samtök þeirra sem telja hagsmunum Íslendinga best borgið með því að halda áfram að vera sjálfstæð þjóð utan Evrópusambandsins.

 

Sími 895 5334 (Haraldur Ólafsson, formaður)


Nánar um Heimssýn

Vertu með!

Frjáls framlög

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 15
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 1885
  • Frá upphafi: 1184622

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 1614
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband