Sunnudagur, 9. febrúar 2014
Hvađ er ađ gerast á fréttastofu RUV?
Athygli okkar hefur veriđ vakin á ţví ađ fréttastofa RUV mistúlkađi gjörsamlega ţá skođanakönnun sem Fréttablađiđ birti í síđustu viku um afstöđu fólks til íslensku krónunnar. Niđurstađa könnunarinnar var ađ stuđningur viđ krónuna hefđi aukist um 12% frá 2009 og ađ ríflega helmingur vildi halda krónunni. Ekkert var minnst á ađra miđla.
Hvađ segir RUV í frétt sinni síđast liđinn fimmtudagsmorgun um ţetta: Ađ stuđningur viđ evruna hafi aukist um 12% og helmingur ţjóđarinnar vilji fá evruna. Ţađ var algjörlega fjarri sanni, ţví ţađ var stuđningur viđ krónuna sem hafđi vaxiđ samkvćmt blađinu. Ekkert var minnst á ađra gjaldmiđla og líklegt ađ ţeir sem vildu ekki krónuna vildu jafnvel Bandaríkjadal, Kanadadal, norska krónu og eitthvađ annađ auk evrunnar.
Hefur RUV leiđrétt ţessa frétt sína? Hefur RUV beđist afsökunar á ţessum vinnubrögđum?
Ţađ er síđan öllu verra ađ ađrir fréttamenn og ţáttastjórnendur ala áfram á ţessum misskilningi sem fram kom hjá fréttamanni RUV síđastliđinn fimmtudagsmorgun. Síđast var ţađ Gísli Marteinn Baldursson ţáttastjórnandi sem í dag tönnlađist á ţví ađ helmingur ţjóđarinnar vildi kasta krónunni - ţegar hin raunverulega frétt var ađ stuđningur viđ krónuna hafđi aukist verulega og ríflega helmingur vildi halda henni.
Hvernig getur umrćđan um gjaldmiđlamálin orđiđ málefnaleg ef fréttamenn RUV og ţáttastjórnendur virđast hafa fyrirfram gefnar hugmyndir um hvađ standi í skođanakönnunum, mislesa ţćr og mistúlka og endurvarpa misskilningnum til ţjóđarinnar löngu eftir ađ búiđ ćtti ađ vera ađ upplýsa ţá um raunverulega stöđu mála?
ER ŢAĐ EKKI SJÁLFSÖGĐ KRAFA AĐ RUV GERI HREINT FYRIR SÍNUM DYRUM?
Hér er frétt RUV um máliđ:
http://www.ruv.is/frett/krona-og-evra-jafnvinsael-her-a-landi
Jafnmargir Íslendingar vilja halda krónunni og vilja evru. Ţetta kemur fram í skođanakönnun Fréttablađsins og Stöđvar 2, en alls vilja 50,3 prósent halda krónunni og 49,7 prósent taka upp evru - munur sem er langt innan skekkjumarka.
Stuđningur viđ evru fer hins vegar stigvaxandi og hefur aukist um tólf prósent frá ţví í apríl 2009. Ţađ er eingöngu međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins sem meirihluti er fyrir ađ halda krónunni. Fylgismenn Vinstri-grćnna og Framsóknarflokksins skiptast í jafn stóra hópa í afstöđu sinni og hjá fylgjendum annarra flokka vilja fleiri taka upp evru.
Hér er fréttin sjálf í Fréttablađinu: http://vefblod.visir.is/index.php?s=7853&p=167280
Afstađa landsmanna til krónunnar klýfur ţjóđina í tvćr jafnar fylkingar samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar Fréttablađsins og Stöđvar 2. Helmingur sér krónuna fyrir sér sem framtíđargjaldmiđil landsins, en hinn helmingurinn gerir ţađ ekki.
Alls segjast 50,3 prósent vilja krónuna áfram, en 49,7 prósent vilja ţađ ekki, samkvćmt könnuninni. Munurinn er langt innan skekkjumarka, sem eru um fjögur prósentustig. Afstađa almennings hefur lítiđ breyst frá ţví síđast var spurt um afstöđu fólks til krónunnar í skođanakönnunum Fréttablađsins og Stöđvar 2. Ţegar spurt var eins í lok janúar í fyrra vildu 52,6 prósent krónuna áfram en 47,4 prósent vildu eitthvađ annađ.
Ţegar litiđ er lengra aftur í tímann má sjá meiri breytingar. Í febrúar 2011 vildu ađeins 40,5 prósent ađ krónan yrđi framtíđargjaldmiđill landsins. Enn fćrri voru ţeirrar skođunar í apríl 2009, um 38,1 prósent.
Ađeins međal stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins er meirihluti fyrir ţví ađ halda krónunni. Alls segist 65,1 prósent ţeirra, sem kjósa myndu flokkinn yrđi gengiđ til kosninga nú, vilja halda krónunni. Um 50 prósent stuđningsmanna Framsóknarflokksins og Vinstri grćnna vilja halda krónunni.
Mikill minnihluti stuđningsmanna annarra flokka vill krónuna sem framtíđargjaldmiđil ţjóđarinnar. Um 26,3 prósent stuđningsmanna Bjartrar framtíđar vilja krónuna áfram, og 31,6 prósent kjósenda Samfylkingarinnar. Stuđningsmenn Pírata skera sig talsvert úr, ađeins 11,5 prósent ţeirra vilja krónuna áfram sem gjaldmiđil hér á landi, en 88,5 prósent vilja ţađ ekki.
Ekki reyndist marktćkur munur á afstöđu fólks eftir kyni, aldri eđa búsetu.
Nýjustu fćrslur
- Tćki 15 ár ađ fá evru og tapa fiskimiđunum og orkunni í lei...
- Spurningin í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
- Samkvćmisleikur Evrópusambandssinna
- Stóri misskilningurinn
- Uppeldisfrćđileg nýlunda
- Yfir lćkinn til ađ sćkja sér vatn
- Ţađ er ástćđa
- Rýrt umbođ, eina ferđina enn
- Ţađ er augljóst
- 10 milljarđar eru lika peningar
- Alvöru spilling
- Alvöru sparnađur
- Framsćkiđ verđmćtamat hinna réttsýnu
- Ađ hlusta á ţjóđina
- Ósvarađ
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 14
- Sl. sólarhring: 398
- Sl. viku: 1928
- Frá upphafi: 1186784
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1702
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.