Sunnudagur, 9. febrúar 2014
Fréttastofa RUV leiđréttir frétt eftir ábendingu Heimssýnar
Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur nú leiđrétt frétt um niđurstöđu skođanakönnunar um afstöđu Íslendinga til íslensku krónunnar eftir ađ viđ bentum á villuna hér á Heimssýnarblogginu. Í upphaflegri frétt síđastliđinn fimmtudag, fyrir ţremur dögum, hélt fréttastofan ţví fram ađ könnunin sýndi ađ jafn margir vćru fylgjandi evru og krónu. Jafnframt var sagt ađ fylgi viđ evru hefđi aukist um 12%. Hins vegar var hvergi minnst á evruna í könnuninni. Ţví var frétt RUV ađ stórum hluta hreinn skáldskapur.
Leiđrétting RUV er hér. Fyrir hana ber ađ ţakka. Vonandi verđur hún líka flutt ţar sem villan kom upphaflega fram, nefnilega í morgunútvarpinu. Hugsanlega hefđi leiđréttingin fariđ framhjá okkur ef ekki hefđi veriđ fyrir ţessa ábendingu.
Ţađ ţarf hins vegar ađ undirstrika í ţessu samhengi ađ ţeir sem ekki vilja krónuna hafa skipst í afstöđu til ýmissa gjaldmiđla, svo sem Kanadadals, norskrar krónu og evru.
Ţađ sem er ţví fréttnćmt í ţessu og ber ađ hafa í huga er ađ stuđningurinn viđ krónuna hefur aukist um 12% frá árinu 2009. Enn fremur sýnir ţessi könnun ađ Íslendingar telja engan veginn heppilegt ađ tekin verđi upp evra, en ţađ yrđum viđ ţvinguđ til ađ gera ef viđ gengjum í Evrópusambandiđ.
Minna má ađ Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra sagđi í dag ađ evrusamstarfiđ hefđi valdiđ katastrófu í Evrópu. Evran er ţví enginn valkostur fyrir Íslendinga.
Nýjustu fćrslur
- Hver borgar brúsann ţegar allt fer í skrúfuna?
- Bókun 35: Fyrirfram samţykkt undirgefni?
- En hefur krónan ekki bara veriđ stöđugri en evran, Dađi Már?
- Sameiginleg fjárlög eđa dulbúin lífskjaraskerđing?
- Ríkisstjórn flengd á Sögu og málţingi 6. október frestađ til ...
- Bara ađ borga, takk
- Opin málţing um Evrópusambandiđ og sitthvađ ţví tengt 4. og 6...
- Hjartargulliđ - og nýjar fréttir af ráđstefnu um Evrópusamban...
- Hvađ segir Evrópusambandiđ um ţetta?
- Dauđur fiskur og vondur sendibođi
- Evrópuhreyfingin og hervćđing Íslendinga
- Verhofstadt og Gosi
- Kostulegt viđtal viđ trúbođa
- Sprengdur fyrir hiđ evrópska föđurland
- Bakdyralykillin notađur ađ öryggis og varnarsamstarfi viđ ESB
Eldri fćrslur
- Október 2025
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 217
- Sl. sólarhring: 413
- Sl. viku: 1940
- Frá upphafi: 1265666
Annađ
- Innlit í dag: 195
- Innlit sl. viku: 1715
- Gestir í dag: 194
- IP-tölur í dag: 190
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
RÚV var nauđbeigt til ađ leiđrétta ţetta ţó svo ađ ţađ sé greinilega gert međ hangandi haus.
Gunnlaugur I., 9.2.2014 kl. 19:18
RÚV-krónustríđs-kastiđ gćti líklega orđiđ einhverskonar ólempnu-kasts-íţrótt. Til dćmis: sá sem kastar krónunni lengst, grćđir mest í skattaskjólum í Evrópu?
Ţetta gćti orđiđ töluvert spennandi leikur hjá krónukösturunum.
Kennitala krónunnar fengi leyfi frá matshćfum krónukösturum, til ađ sitja eftir međ spillingarskuldirnar á gömlu krónukennitölunni.
Ţetta yrđi ţá svona nokkurskonar ólpempíu-Rússa-íţrótt, frá óspillta og hreina Íslandi. RÚV sći svo um íţrótta-fréttir af nýju ólimpísku krónukasts-íţróttinni, í beinni útsendingu á kvöldfréttatíma.
Allt er líklega betra en ađ deyja úr ráđaleysi. Ţví ekki ađ koma á einhverri Alţjóđabankastyrktri nýsköpunar-ţjóđaríţrótt á Íslandi, svona til tilbreytingar? Eđa ţannig.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 10.2.2014 kl. 01:58
Hlutdrćgni Ríkisútvarpsins vekur óhug hjá manni.
Ađ fólk skuli halda óskertum launum viđ fréttafölsun er óskiljanlegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.2.2014 kl. 08:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.